Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1961, Blaðsíða 50

Eimreiðin - 01.05.1961, Blaðsíða 50
138 EIMREIÐIN hinum stoppuðu húsgögnunum, sem voru nýleg. Bílstjórinn hafði orð á, að hann gæti sem bezt tekið hann einn. ÞA fyrst leit konan upp frá af- þurrkuninni. — Þú hefur engan rétt til að taka neitt af stoppuðu húsgögnunum, sagði hún kuldalega. Hann starði á hana nokkur and- artök. Svo sagði hann: — Hef ég engan rétt? Hver skyldi þá hafa rétt! . . . Þessi stóll til- heyrir ekki húsgögnunum. Ég átti hann áður . . . Hann þagnaði. Hún svaraði engu. Þá hélt hann ál'rarn biturri röddu: — En allt í lagi, ef þú vilt endi- lega komast yfir hann líka. Hún sagði jafn kuldalega og áður: — Það var búið að ákveða að ég hefði öll stoppuðu húsgögnin eins og lögfræðingurinn veit. — Við skuluni koma, sagði efna- fræðingurinn við bílstjórann, láttu hann bara vera. Frammi í forstofunni bætti liann við: — Þetta er gamall stóll, sem get- ur ekki orðið neinum neins virði nema mér. Ég átti hann meðan ég var ungur og ógiftur. Hann bað bílstjórann að bíða andartak. Kannske ætlaði hann að kveðja börnin? Bílstjórinn sett- ist við stýrið. En biðin reyndist heill stundarfjórðungur. Þá loksins kom hann út, settist við hliðina á Jóhanni og sagði honum, hvert hann ætti að aka. Þeir báru flutninginn upP 1 snotra og nýlega tveggja herbergj*1 íbúð á fyrstu hæð, þar sem engi1"1 var heima. En efnafræðingurii"1 hafði lykla að henni, og þeir kon'u dótinu fyrir í öðru herbergi111" Dyrnar að liinu stóðu opnar. Þa var bersýnilega svefnherbergi kon»- Nei, þetta var ekki mikið eins og efnafræðingurinn hafði sagt, en þ° drýgsta viðvikið, senr hann hafð1 i'engið í heila viku, hugsaði Jóhan" bílstjóri á leiðinni til stöðvarinna'- Það var komið kvöld, þegar elIia fræðingurinn hafði lokið við a koma bókunum sínum fyrir. H°u um hafði fundizt ágætt að veja einn meðan hann var að þessu- í’1 þegar hann hafði lokið því ko,u eitthvert eirðarleysi yfir han11, Þetta var einmitt sá dagur V1 ^ unnar, senr hún byrjaði ekki a vinna fyrr en um hádegi en attl næturvakt og ntundi því ekki kon1' heim fyrr en undir morgun. Hann borðaði kvöldverð á vel^ ingastofu í miðbænum. Og s' rann Jrað allt í einu upp fyrir ho" um, að Jrað var spilakvöld í kv° ^ síðasta spilakvöldið á vorinu, el1 ^ raunverulega komið sumar, hva veðráttuna snerti. íir Nei, hann gat ekki skoriz1 ^ leik síðasta spilakvöldið, ja^n'^ þótt einn af spilafélögununr v nú orðinn fyrrverandi mágur ha Þeir gætu þá máske farið ímynda sér, að hann skamffl3 ^ , sín fyrir að láta sjá sig. Verst a^.. Jretta skipti átti að spila heiffl3 mágnum. Og J)ó, kannske val r þa°
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.