Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1961, Blaðsíða 70

Eimreiðin - 01.05.1961, Blaðsíða 70
158 EIMREIÐIN ein £yrir á heimilinu, gerðist þung- lynd af raunum þessum, og fyrir og eftir að hún eignaðist þenna eina son, varð hún að hafast við í sjúkrahúsi. Hún fékk að vísu bata og hvarf þá heim til skyldmenn- anna, en hún varð aldrei ein þeirra húsmæðra, sem eru duglegar og hafa allt í röð og reglu. Sýki þung- lyndi frá sér, þá taldi Sigrid Fröd- ing, að biskupsdóttirin hel'ði ekki sloppið við að fá snert af veikind- urn manns síns. Hún unni mjög syni sínum, en orkaði ekki að hafa hann heima, heldur sendi hann oft- ast til föðurmóður sinnar, sem bjó við Gunnerudsverksmiðju. Amman hafði þó ekki heldur verið alls kost- ar með sjálfri sér. Gustaf Fröding hefur sagt frá því, að amma hans liafi verið svo tauganæm, að hún hafi engan háv- aða eða glaum Jrolað. Þegar hann kom fyrst til hennar, taldi hún hon- um trú um, að margvíslegur háski leyndist í grennd við húsið, honum væri meðal annars voði búinn af hana á liaug nokkrum. Gustaf litli hafði þess vegna alltaf setið í sama sætinu hjá henni og vart þorað sig að hreyfa. Hugsast gat, að ófram- færni hans, viljaleysi og leti staf- aði af Jressu óheillavænlega upp- eldi í bernsku. Sigrid Fröding þóttist, hvað sem öðru leið, hafa orðið vör við hið leynda, sjúklega erfðaeðli, einnig með frænda sínum. Hann var bráð- gáfaður, um Jrað var hún ekki í vafa, en einkennilegt var þó, hve mjög hann skorti getu til að læra lexíur sínar. Hann var áreiðanlega ekki illa að sér, ef til vill var hann fróðari en skólabræður hans, ei' hann varð að hafa sinn hátt á vl námið. Hann gat verið JrýðtU' °% þægilegur og rökrætt skarplega °í> blátt áfram, en í samkvæmuni vaí liins vegar ekki laust við, að ha11'1 færi hjá sér, og steinþagði Jní ý111151 eða talaði Jrá hálfgert bull. Stui' ^ um skyggði svo í álinn fyrir GustJ Fröding, að hann taldi sig ve meira hrakmenni en aðra inen11’ hann taldi sig Jjá aukvisa og verða úr sér svo sem efni stóðu 11 Þetta olli honum eins konar sai11 vizkubits. Eitt skipti hitti ég Gustaf ^[° ding heima hjá frænku hans, rid Fröding. Það var sumarið 1®®, litlu eftir að hann hafði lokið stl‘ dentsprófi. Hann var fagur seii’ Byron lávarður, listamannslokk11 hékk langt niður á enni hans, °S fögru, bláu augunum bragaði r®111 antísk glóð. En hann var allt aue að en ræðinn, hann sagði ekki o* því var miður. Sigrid Fröd111? reyndi livað eftir annað að l°k hann til þess að taka Jrátt í s‘l11' talinu, en jtað kom fyrir ekki- Ég man ofurvel enn í dag, el '1 ■ stúlkurnar sátum flötum beiuu11' grasinu og töluðum saman, en hai111 sat á háum bekk, er stóð á trönt111 ^ og horfði niður til okkar. kh111 var ef til vill feiminn, og háðs yfirlætið, sem skein úr svip11111^ kann að hafa verið grínra til J1 { að hylja feimnina. Okkur G11'1'^ hann andstyggilegur þrátt fyrh’ a fegurðina. En um nóttina, Jjegar' ég komin heim, varð mér allt í e f ljóst, að eitthvað furðulegt v‘ v»r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.