Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1961, Blaðsíða 75

Eimreiðin - 01.05.1961, Blaðsíða 75
EIMREIÐIN 163 við }1Ugi)' n eins og þeii- hefðu ekki seril ^ld Um myrkrið og sortann, lCgriRru,ði yfír sál hans. Af klunna- liop-jr'v nær^ætln hofðu þeir látið seill * ri®a a ljóð hans, á það, dýr Var llngerðast, brothættast, ast T*tast °S honum óbætanleg- lj%SnaÖfðU tCkÍð frá h°nUm gerf.etta hetðu þeir átt að láta ó- aftUr tautaðl ég, þar sem ég gekk hafa llarn 1 myrkrinu. „Þeir niVrf m^rt <jð hans. Þeir liafa ntesta ljóðskáld vort.“ F * éa Qt *! ,eða tveim árum síðar gisti égn,a„,.a5ég hiálna i a ^611 Key, vini og Ur>óa y,ehu.attra sænskra rithöf- ar viíciT mnl tö8ru smáíbúð henn- jT Vathallarveg. ••Líttumynclab01c' la Þar frammi. bentí a’ sa8ðl hún eitt sinn og tekinnaa«ynd, af manni’ sem var nauðrara,reskjast’ var shöllóttur, -harna & U1 og mjöS feitur. at FrödfngUrðU Séð mynd at Gust‘ hetta var •,* uiaður ‘ að Vlsu alltigulegur aiigu hafði ákaflega falleg mig a* n, Sanit kom það illa við ist enn Sk°ða myndina- Ég minnl- inu döktStUdentSÍns me® hárlokk- svípinn ,a. þrjóskulega Byrons- mjög á'sjá?1 hafðl hann látið svo ég. wjj ®etlu ekki verið,“ anzaði v*ri a?n litur ut eins °g hann „Æsk ?Ur'“ hefur utÍ°minn er horfinn, enda Uióðirin31111 Cnzt itta,,< sagði hús- £ puiði, hvernig Gustaf Frö- ding farnaðist nú. Hún kvað hann búa í Uppsölum með Cecilíu, eldri systur sinni, og var hann sagður mjög orkulaus og daufur. Hann liafði því nær ekkert fyrir stafni. Hann þóttist sífellt heyra raddir, sem hvöttu liann til þess að gera allan skrambann. Stundum liafði hann orðið að fá hælisvist. „Þessi lögsókn hefur orðið hon- um reiðarslag," sagði ég. „Heldur þú, að hann nái sér aftur, hon- um verði þess auðið að yrkja framar?“ Ellen Key anzaði ekki spurningu minni, en beindi spurningum til mín. „Þú þekkir sjálfsagt Idu Back- mann?" „Idu Báckmann? Hver er hún? Hví skyldi ég þekkja hana?“ „Ég hélt, að hún væri frá Verma- landi eins og þú.“ „Það getur vel verið. Ég fluttist þaðan fyrir löngu.“ „Hvað sem því líður, þá flaug mér liún í hug, þar eð hún telur víst, að Gustaf Fröding muni batna.“ Því næst sagði Ellen Key mér frá því, að undanfarin ár liefði Ida Báckmann verið bezta vinkona Gustafs Frödings og Cecilíu, syst- ur hans. „Hún er lítil vexti, kát, fyndin og einkennileg kona. Hún styttir Gustaf Fröding stundir, og honum fellur vel návist hennar. Hann er ekki í þingum við hana, að minnsta kosti eru þau ekki heit- bundin. Hún hefur verið ákaflega hjálpfús við þau systkin, lagt sig í sölurnar fyrir þau og ekki sézt fyrir. Hún er kennslukona í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.