Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1961, Blaðsíða 78

Eimreiðin - 01.05.1961, Blaðsíða 78
1G6 EIMREIÐIN Dag einn, er ég sat með penna- skal't í hendi og ætlaði að skrifa henni, flaug mér í hug að hvetja hana til að skrifa endurminningar sínar um Gustaf Fröding sér til hugarhægðar. Ég var treg til þess, en hugsunin leitaði á mig af þrá- kelkni, og það var líkt og mér væri ekki undankomu auðið. Fyrri rök- semdirnar gegn því að leita hóf- anna um þetta hjá Idu Backmann voru enn í fullu gildi, en ef til vill stóðu þó efni til nýrrar viðleitni í málinu. Ég skrifaði eigi að síður bréf í þessari ætlun, þótt mér fyndist jsað vera óyndisúrræði, en óumflýjan- legt afl knúði mig til Jjess. Senni- lega Jjokaði bréfið engu til leiðar öðru en blákaldri neitun. Ég fékk svar aftur um hæl frá Idu Báckmann, og kvaðst hún mundu hlýða og taka til óspilltra málanna svo fljótt sem henni væri unnt að skrifa bók um skáldið. Fkki fór á milli mála, að henni hafði skilizt bréf mitt vera kveðja, er borizt hafði frá öðrum heimi, kveðja, sem ltún hafði vonazt eftir. Við J^etta er ekki miklu að bæta. Ég vil þó drepa á, að meðan Ida Báckmann reit bókina, þegar minningarnar spruttu fram, Joegar hún sá sig í anda glaða, unga og ölvaða af ást, en sá Gustaf Fröding að nýju sjúkan og jtjakaðan af ð Jjunglyndi, þá fylltist hún miW1* vorkunnsemi, svo að fyrsti jarl1’ fjöturinn um hjarta hennar stökk sundur. Og eftir því sem ritstörf’ um miðaði áfram, bráðnuðu jarl1' fjötrarnir, hver eftir annan. Og þegar hún hafði lokið við síðust*1’ háfleygu línurnar um brottvísui1' ina og skilnaðinn, þá var líka s$' asti járnfjöturinn stokkinn í rn°^’ og í sál hennar ríkti fyrirgefn'11? og ástúð í garð Gustafs Fröding^ Hugsazt gæti, að unnt hefði veri að sjá þetta fyrir. En fyrir m1?’ sem hafði verið miðillinn, voiu Jressi reikningsskil, sem lauk snratt og smátt með mildi og sáttfýsl’ furðuleg. Ritun bókarinnar ko11’ mér einungis fyrir sjónir sem 111. ræði til þess, að Jjau stóriner^1 gætu orðið. Og ég held enn í dag, að elllS og vér jarðarbúar óskum, að °sS sé kleift að senda ástúðarkveöj11 eða bæn um fyrirgefningu til fríin' liðins manns, sem oss var hlýtt 11 ’ eins kunni hinir framliðnu að l,1‘ r\‘ö að lúka vanræktum skyldum, ‘ bæta fyrir hörku, að fullvissa ja’ arbúa um sívakandi ástúð sína- ætla líka, að ef til vill veitist þelf* auðveldara að gera vart við sl|J hér í heimi en oss að seilast Jjeirra yfir dauðans djúp. Einar Guðmundsson þý cUÉ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.