Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1961, Blaðsíða 86

Eimreiðin - 01.05.1961, Blaðsíða 86
174 EIMREIÐIN Ragnar, að hann hefur kannski skít í annarri hendinni og gullsand í hinni og sullar svo öllu saman. Svona. Málarinn laust harkalega saman lófum til að sýna livernig saman rynni gull og skítur. Segirðu þetta ekki vegna þess að Ragnar hefur dálæti á fleiri verk- um en þínum? Málarinn horfði strákslega á mig: Neí, heyrðu góði. Þú hlýtur að hafa fengið fyrirframgreiðslu nýlega. Eigum við ekki að byrja. Ég á kannski eftir að tala betur urn Ragnar — seinna. Fékkstu sæmilegt að éta í upp- vextinum? Hvað sýnist þér? Þú ert með stærstu mönnum, en ég hélt kannski að allt koníakið sem þú hefur drukkið hefði gert þig svona bústinn. Sagan segir að þú hafir drukkið magn sem dyggði til að fleyta tundurspilli. Málarinn setti upp gleraugun. Munnurinn var lokaður og sá ekki í gullið, en það var hlátur í augun- um: Þetta hefur Ragnar sagt þér — í jeppanum. En ég fékk sæmilegt að éta, það máttu bóka. Heimilið var mitt á milli þess að vera fátækt og bjargálna, en viðurværið var fábrot- ið á þeirra tíma vísu, slátur, kæfa, rúgbrauð, mjólk — og svo bölvaður hafragrauturinn. Faðir minn var aftur á rnóti svo aðþrengdur í upp- vextinum, að ef hann rakst á lneið- ur þá át hann bæði eggin og ung- ana. Heimilisbragurinn var líkast- ur því sem gerist í sveitum. í Polt inu var slátrað á haustin; korn''11’ og salt keypt í sekkjum, stein0'1^ í tunnum og haframjölið geyi"1 gríðarstórri kistu í kjallaranuffl- Málarinn hló: Ég man nieii'a a 6 segja eftir hesti í kjallaranuffl- ° það læðast að mér fleiri myndi> 11 þessum kjallara. Það tíðkaðist a tveir menn voru um kaup á stel11 r kra”1 seifl olíutunnu, og þá var settur á hana, Ijómandi laglegur kraffl ég hafði lengi ágirnd á. Svo töpP uðu karlarnir steinolíunni, Pe^ um dýrmæta vökva, á brúsa, *. legir í bragði, og ef það koffl *' að nokkrir dropar lækju með k1'1^ að anum og settust í löggina, þa v karlarnir nvi ekki aldeilis á þvl þessir dropar færu til spillist skiptust á að sjúga Jretta upp og spýttu því síðan í brúsana- oi í sig Svö113 yfirgengileg var nýtnin, en Iffl11 vörU spratt al nauðsyn, lífskjörin Jrað bág að fólk var knúið til ýtrl'*t3 ráðdeildar, en broslegt var P° stundum. Ég man líka eftir P.^ — í kjallaranum — með heljarffl1^^ reislu, vigtandi sama saltið dage ^ dag og var þungur á brúnina- hafði hann „helvítis kaup111 t allI'| inn“ grunaðan um að hafa l1'1 ^ saltið með vatni, og nú reið a fylgjast með hvort það léttist. Voru bækur í húsinu? jj Bækur? Guð hjálpi þér. Ég l0 ekki eftir nerna þremur, Valdi'11^, munki, Brazilíuförunum og paS * sálmunum, og kæmi það fy111 (li maður heyrði kveðskap, þa r það eintóm saknaðarljóð og kvæli eins og allir og allt helð1 af verið að drepast. Þá orti ég Pe
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.