Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1961, Blaðsíða 102

Eimreiðin - 01.05.1961, Blaðsíða 102
190 EIMREIÐIN lands nema að tiltölulega litlu leyti, svo sem fjárhag hans var komið — og honum var fullkunnugt um, að þótt Powell léki rnikill hugur á sögu ís- lendinga frá hans hendi, sögu, sem yrði einstætt rit að vísindalegri skarp- skyggni og mótað af persónulegum töfr- um hins mikla manns, Jóns Sigurðsson- ar, þá var honum þó fyrst og fremst í liug, að gera Jóni fært að vera ekki að- eins i riti, heldur og á Alþingi liinn skeleggi og glæsilegi foringi í sjálf- stæðisbaráttu íslendinga, og má hér sannarlega skírskota til þessara orða Powells: „Ég lief ákveðið að sigra Dan- ina.“ Jón Sigurðsson vissi sig einnig vinna ómetanlegt starf á vettvangi sögulegra heimilda. Það er því engan veginn ólíklegt, að hann liafi hugsað sem svo, að þótt bókstafnum í samn- ingi þeirra Powells yrði ekki unnt að fylgja, yrði því fullnægt, sem meira væri vert og unt leið þannig að verki gengið, að fyrr en ella yrði sá draum- ur velunnara hans og lánardrottins að veruleika, að saga íslendinga yrði rit- uð þannig, að öllum, sem þar hefðu lagt lið - og þá ekki síður íslenzku þjóð- inni — yrði sagan til verðugs sóma. Og víst er um það, að sú varð raunin, að Powell mat svo mikils störf Jóns, að hann leysti veðböndin af bókasafni hans, þrátt fyrir það, þótt vonlaust væri orðið um, að hann fengi frá hon- um handrit að sögu íslands. Lúðvík Kristjánsson lítur þannig á, að höfundur slíkra rita sem Vestlend- inga og Af slóðum Jóns Sigurðssonar eigi sem allra minnst að leggja til frá sjálfunr sér um fram rannsóknarstarf sitt og rökvísa framsetningu efnisins. Ekki Jtykir mér ólíklegt, að þetta eigi sinn þátt í því, að hann hefur, hvorki í Vestlendingum né þessari seinustu bók sinni, komið fram sem eins mikill rithöfundur og hann er rökvís og skarpskyggn á staðreyndir sögunnar og staðreyndunum trúr. Hygg ég, að afs' mikilli einlægni og stundum skapþll| \ sem kemur fram sem undiralda sagnarinnar í bókum hans, mundi I> ^ nu»>' ,ei»* um rnega takazt af dugnaði si Jnautseigju og manndómi að sai»' ^ listrænni stíl þeim liöfuðkostun>» rit hans eru gædd, án þess að þeir við það nokkurn hnekki. Guðm. Gislason Hagnh,u Einar Ásmundsson: FJÚKA^ LAUF. Almenna bókafélagið f-f11 Það þótti nokkrum tíðinduffl er Jiað vitnaðist að kunnur hasstar ^ arlögmaður væri að gefa út sína f) , Ijóðabók. Ekki af Jtví, að Einar> mundssyni væri ekki til þess trll‘u, að geta ort snotur og velkveðin J hann hefur með ýmsum skrifum slI! sannað ríka málkennd samfara stæðum og blæbrigðamiklum stíl- $ vegar hefur hann aldrei fyrr, svo ' . , sé, látið það uppi, að hann vse^j. Jiingum við skáldgyðjuna. Kvaeða g hans, Fjúkandi lauf, ber því v0tt^,,, hann er enginn nýgræðingur > fJu j gerð. Hér er á ferð fullþroska s^t; sem að vísu er ekki vitað hv°rt tniklu við sig úr þessu. Og ekkt ur bók hans neinum straumhv0 .. í ljóðagerð, hvorki að frumleik > e tneðferð né formi. Ef dæma aetti 1] ^ út frá því sjónarmiði, að hér vÆrl ^ byrjendaverk að ræða, mundu l,tU'^ góða einkunn. En þó að ljð a n Einars sé síðborin, virðist hóf11’1 ^ ; inn hafa mikla og langa J>ja* 1 ljóðagerð. í bókinni eru 39 kvæði, ntörg ræn og vel kveðin. Tilkoi»ll,,\|;. kvæðið er sennilega hið síðasta > vj. inni, Kveðja lögfræðings til skál g^. unnar, endurkveðið eftir kvæð> Þ tone, en ýmis fleiri af lengri kv
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.