Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Page 40

Eimreiðin - 01.09.1961, Page 40
224 EIMREIÐIN Akureyri og þá í Landsbankanum í Reykjavík. En tómstundir sínar notaði hann til að læra allt það í tónlist, sem hann komst yfir, á orgel, píanó og fiðlu, hjá Sigfúsi Einarssyni, frú Önnu Pjeturss og Oscar Johansen. Reykvíkingar, sem komnir eru um og yfir sextugt, muna danska fiðlusnillinginn Oscar fohansen. Hann var ráðinn til að leika í veit- ingasal Hótels íslands, skömmu eftir að góðtemplarar keyptu eign- ina af Hallberg hótelhaldara. Hann lék eingöngu klassiskar tónsmíðar og lék stundum opinberlega. Ann- ar eins fiðlusnillingur hafði ekki heyrst áður í Reykjavík, enda var liúsfyllir kvöld eltir kvöld. Hann sat'naði að sér ungum hljóðfæra- leikurum, æíði þá og stofnaði með þeint litla hljómsveit, sem einnig lék stundum opinberlega. Þetta er hinn fyrsti vísir að hljómsveit hér á landi. Oscar Johansen var liér í nokkur ár og var tónlistarlífinu hinn þarfasti maður. Hann var góð- ur kennari og hvatning ungum mönnum, sem nú tóku að læra á fiðlu, eins og t. d. Þórarni Guð- mundssyni. Það fréttist af honum síðar, að hann var orðinn hljóm- sveitarstjóri í Chicago. Páll ísólfsson var einn af kenn- uruin Sigurðar á þessum árum. Hann hvatti Sigurð lil að fara ut- an. Sigurður fór þá til Leip/.ig og lagði stund á píanó, fiðlu og hljóm- træði í tónlistarskólanum þar í borg árin 1916—18. Nú hafði teningum verið kastað og Sigurður gengið tónlistinni á hönd. Hún átti að verða ævistarfið og á henni ætlaði liann sér • að ii‘:i En þetta fór á annað veg- Eftá tveggja ára nám í Leipzig> i1'3 hann hingað heim vegna fjársko1 Verzlunarskólanámið kom þá að haldi. Hann gerðist ski1^ stofumaður í Reykjavík, lengst hjá fiskútflutningsfirmanu G- ‘ L land k: Co. Þegar Ríkisútva'P1^ tók til starfa 1930, var hann ráð1" ■ jjar skrifstofustjóri og geg1111 }, ^ starfi enn. í fjarveru útvarpsstj1' ^ er hann jalnan settur í stöðu 11 En tónlistina, lnigðarefnið, i'e ■ hann orðið að hafa algjörle8‘‘ hjáverkum. Á listamanninum Sigurði Þ°r ^ syni eru tvær hliðar, sem hér 'eJ.v .skáld,ð- fra1" ræddar: söngstjórinn og tónsk: Sigurður kom opinberlega í fyrsta sinn í Reykjavík árið ekki sem tónskáld, heldur sem só11 stjóri. Hann hafði Jrá um tvegS^ ára skeið æft og stjórnað karlak um Þröstum í Hafnarfriði, eir , kórnum tók hann af tónskál 1 Friðnki Bjarnasyni, sem liafði söngstjóri Þrasta frá byM Á þessum árum var karlakórsöng^ sérstaklega í miklum metuin, sem hann liafði verið frá fyi'stu 1 £{ það er að segja, frá þeim trlliaj..ta Jónas Helgason stofnaði i'1 t] karlakórinn hér á landi, H° 1 ., árið 1862. Sá tími var þá ekki r'^ kominn, er meira tók að kveð*1 S\ öðrum greinuin listarinnai o sá r, sem allskonar hljóðfæraleik, el’ tími var þó ekki langt undaI1> ' } að Hljómsveit Reykjavíkur v‘,r um það bil að hefja starf s^s Karlakórinn „17. júní“, sem Sr8 Einarsson stjórnaði, var þá 1°’
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.