Alþýðublaðið - 12.06.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.06.1923, Blaðsíða 1
GefiO útaf AlþýðufloUknnm 1923- E>riðjudaginn 12. júní. 130. tölublað. Monið firslitakapplsikinn milli Fram og K. R. í kvOld kl. 9! Jon Jonsson frá Deiid. Liðin eru sextíu átin 1_ chg, síðan vinur vor fæddist. Margar brosa við minningar frá sámveru- tímanum. Vér lítum i huga yfir alia leiðina. Sóiskiuið er yflr gnæfandi. Rósir eru á báðar hendur. Skuggar sjást á stöku stað, en þar sem ljós er, þar eru einnig skuggar. Horfinn ertu, bróðir. Nánustu vinir þínir tárast, og er slíkt eðliíegt, þar. sem þú hverfur dag- vitund þeirra. En þú ert meðaí vor í mörgum skilningi. Höfgi tærist yfir oss, og þú kemur til vor fagnandi. Það gleður oss, því að minningar berum vér með oss af draumþingum. Vertu sæll. Vér un'num þér, hugsum til þín og þökkum sam- veruna. II. Jón Jónsson var fæddur 12- júní 1863 að Deild á Álftanesi, innan Gulibringusýslu. Foreldrar hans voru Jód bóndi Jónsson að Deild og kona hans Guðfinna Sigurðárdóttir. Lifir hún enn og er nú 97 ára, fædd 26 marz 1826, Jón yngri ólst upp að Deild á Álftanesi. Hann var snemma efnilegur piltur, vel viti borinn og glaðlyndur. Var hann bjá foreldrum sínum fram yfir tvítugt Árið i888,s 13. sept, gekk Fi'Bsniiakt h 4. iíðu. $ear/ ! ELEPHANT á CIGARETTES \ :SMAS0LUVERÐ 50 AURAR PAKKINN ? THOMAS BEAR & SONS, LTD., I LONDON. Áætlunarferöir fjrir flutningabifreiuir. Austur yfir fjall hvern þriðjudag að Kotstr0nd, Olí'usá, J*jórsá, Æglssíðu og Garðsauka kl. 8 árdegis. Hvern fimtu- dag: ölf'asá og Húsatóftum kl. 9 árdegis og hvern laugar- dag að Kotströad, Hinni-Boh*g og Brúará kl. 1. sfðdegis. Áfgreiðsla í Reykjavík iijá Jóni kaupmanni Bjarnasyni Laugaveg 33. — Síini 538. |^P*" ffljög lágt flutningsgjald með hessum ferðum. Stefán Diörikss JafnaBarmaEoafélag ísiands , heldur fúnd í kvöld þríójudag 12. fúni kl. 8 í húsl U. M. F. R. við Laufásveg. Stjórnin,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.