Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 15

Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 15
,Þú gafst oss allt þitt líf og voldugt verk' Ræða Magnúsar Víglundssonar viú afhjúpun styttu Einars Henediktssonar á Miklatúui í Reykjavík 31. október 1964. Herra forseti íslands, borgarstjóri, ráðherrar, borgarfulltrúar og aðrir háttvirtir áheyrendur! „Vort land er í dögun af annarri öld. „Nú rís elding þess tíma, sem fáliðann virðir. Á þessari hátíðarstund, þegar vér erum hér saman komin til að afhjúpa minnismerki þjóðskáldsins Einars Benediktssonar á aldar- afmæli hans, verður oss ekki sízt litið til framtíðarinnar, því að Einar var hinn mikli boðberi komandi tíma. Einar Benediktsson tók sér stöðu í fremstu röð íslenzkra skálda fyrir um það bil þrem aldarfjórðungum. íslenzka þjóðin var, er liér var komið sögu, langþjökuð al' erlendri kúgun og sárri fátækt, og bið nýja skáld varð gagntekið af samúð með benni. í aldamóta lterbvöt sinni, íslandsl jóðnm, segir Einar: „Þú fólk með eymd í arf“, og í ljóðabréfi sínn til Þingvallafundarins 1888 talar hann um land og óðal, sem er „útsogið, kvalið, dautt úr öllum taugum“. Gegn þessu ömurlega ástandi reis þjóðskáldið Einar Benedikts- son með þvílíkum mætti, myndugleik og málsnilld, að íslendingar höfðu aldrei heyri aðra eins lögeggjan, enda hreifst alþjóð af orðum skáldsins. Áður en varði var þetta hámenntaða og víðsýna skáld orðið spámaður þjóðar sinnar, boðberi nýrrar aldar, 20. aldarinnar. Einar Benediktsson sagði við þjóð sagna og rímna: ..Bókadraumnum, böguglaumnum, breyt í vöku og starf,“ og við fólkið, sem alið bafði aldur sinn í hrörlegum torfbæjum öld eftir öld, sagði ltann: „Lút ei svo við gamla, fallna bæinn, „byggðu nýjan, „bjartan, hlýjan, „brjóttu tóftir hins . . .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.