Alþýðublaðið - 12.06.1923, Síða 1

Alþýðublaðið - 12.06.1923, Síða 1
»923 ' Þriðjudaginn 12. júní. 130. tölubiað. llHHHHHHHHHHHBHHHHHHHHHHBHHHHHHaHHHHHHHŒ MtiniQ úrslitakappleikinn milli Fram og K. R. f kvðld kl. 9! aBBHBHBBBHHHBBHHBBHHBBBHHBHHHHaHHaaaaaB Jón Jónsson frá Deild. I. Liðin eru aextíu árin í dtg, síðan vinur vor fæddiít. Margar brosa vlð minningar frá sámveru- tímanum. Vér iítum í huga yfir alla leiðina. Sólskinið er yfir gnæfandi. Rósir eru á báðar hendur. Skuggar sjást á stöku stað, en þar sem Ijós er, þar eru einnig skuggar. Horfinn ertu, bróðir. Nánustu vinir þínir tárast, og er slíkt eðiiiegt, þar sem þú hverfur dag- vitund þeirra. En þú ert meðal vor í mörgum skiiningi. Höfgi tærist yfir oss, og þú kemur til vor fagnandi. Það gieður oss, því að minningar berum vér með oss af draumþingum. Vertu sæll. Vér un'num þér, hugsum til þín og þökkum sam- veruna. %ean ELEPHANT CIGARETTES SMAS0LUVERÐ 50 AURAR PAKKINN THOMAS BEAR & SONS, LTD., LONDON. 1 ! t ! ♦ á w Aætlunarferöir fjrir flntningabifreiðir. Austur yfir fjail hvern þriðjudag að Kotsfr0nd, Difasá, f jórsá, Æglssíðu og Cfarðsanka kl. 8 árdegis. Hvern fimtu- dag: Olfusá og Húsatðftum kl. 9 árdegis og hvern laugar- dag að Kotströnd, Mlnni-Boirg og Brúará kl. 1. siðdegis. H. Jón Jónsson var fæddur 12- júní 1863 að Deild á Áiftanesi, innan GuUbringusýslu. Foreldrar hans voru Jón bóndi Jónsson að Deild og kona hans Guðfiuna Sigurðárdóttir. Lifir hún enn og er nú 97 ára, fædd 26 marz 1826, Jón yngri ólst upp að Deild á Álftanesi. Hann var snemma efnilegur piltur, vel viti borinn og glaðlyndur. Var hánn bjá foreldrum sínum fram yfir tvítugt. Árið 1888, 13. sept., gekk Tramhald » 4. iíöu. Afgreiðsla í Reykjavík lijá Júni kaupmanni Bjarnasyni Laugaveg BB. — Sími 538. IPÍP’ Mjög lágt flutningsgjald nieð þessnm ferðum. Stefán Diörikss. Jafnajjarmannafélao Islanfls heldur fúnd i kvöld þriðjudag 12. fúní kl. 8 í húsl U. M. F. R. við Laufásveg. Stjórnin

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.