Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1969, Blaðsíða 32

Eimreiðin - 01.01.1969, Blaðsíða 32
14 EIMREWIN fólki geta myndir og tal útvarpsins fullnægt. Útvarpið er hin rnikla nýung nútímans í fjölmiðlun. Einn af ritstjórnm eldri tímans, Þorsteinn Gíslason, spáði því í útvarpserindi um 1930, að form blaða og bóka ætti eftir að breytast mikið, minnka að fyrirferð, og yrðu gefin út á plötum eða í einhverju siíku formi, sem heyra rnætti eða lesa með sérstökum tækjum. Sumt af þessu er þegar orðið að veruleika. í Landsbókasafninu eru nú til tæki til að taka upp blöð og bækur, bæði á mjófilmuvél og spjaldvél til varðveizlu og plásssparnaðar. Með tækjum þessum er hægt að taka upp heil dag- blöð á lítið spjald og síðan er lesið af því í annarri vél. Safngeymsla blaðanna er orðin vandamál, ekki eingöngu af því að þau eru rúmfrek, heldur af því að Jaau liggja undir skemmdum af mikilli notkun og þyrfti einhverja bót á Jjessu að ráða. Bókaprentun af filmum úr filmusetningavél er byrjuð — fyrsta heila bókin var Skáldskapur og Stjórnmál Þorsteins Gíslasonar hjá Lithoprent og Almenna bókafélaginu — í athugun munu vera kaup á blaðaprentsmiðju með áþekku nýju sniði. Á sama tíma hefur svo haldið áfram útbreiðslu hljóðvarps og sjónvarps, með nýjum samböndum innanlands og utan og til athugunar hefur verið sam- band við útvarpshnött. íslenzk blöð og erlend eiga margt sameiginlegt, blöðin eru alþjóð- legt stórveldi, þó að þau hafi mörg þjóðleg sérkenni. Islenzk blöð hafa nú um langan aldur gegnt miklu og merku hlutverki í íslenzku Jrjóðlífi, þau hafa verið ólík og misjöfn, en þau hafa gegnt hlutverki sínu með prýði og átt mikinn þátt í því að varðveita forn verðmæti og móta ný.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.