Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1969, Blaðsíða 42

Eimreiðin - 01.01.1969, Blaðsíða 42
Anna Lísa kom að Uppsal að vetrarlagi og bað um að lofa sér að vera. Það var auðséð að eitthvað miður gott hafði komið fyrir hana — svo rytjuleg var hún til l'ara, og skinin og veikluleg. Það var skotið yfir hana skjólshúsi, og síðan var hún lengi rúmliggjandi, meðan hún var að braggast. Þegar hún kom loks á fætur var nóg fyrir hana að gera á heimilinu, og hún ílent- ist á bænum. Konan í Uppsal lét sér helzt detta í hug, að Anna Lísa hefði strokið frá einhverjum umrenningaflokki. Hún var svart- liærð og hörundsdökk, eins og flökkufólk er oft, og sín á milli kölluðu unglingarnir hana Tatara- Lísu, en þó datt engum í hug að stríða henni með því. Hún var dug- leg, vandvirk og vinnusöm, og fólk- inu geðjaðist vel að henni. Og þeg- ar húsmóðirin kynntist henni bet- ur, þótti lienni sem ekkert það væri í fari hennar, sem benti til jtess að hún hefði Iifað flökkulífi. En hún ástundaði það af kost- gæfni að fara með stúlkuna til kirkju á hverjum sunnudegi, því að hún efaðist um að Anna Lísa væri meira en svo kristin. Fagurvöxtur Önnu Lísu og svört tindrandi augu hennar gerðn pilt- ana í sveitinni ólma, og ])að brást ekki, ])egar hún fór á dansleik, að þeir lentu í áflogum út af henni. Það var þó ekki því að heilsa að neinn sérstakur dytti í lukkupott- inn. Hún gaf engum undir fótinn öðrum fremur, en sérkennilegt bros hennar og eins og dulráðið hélt piltunum ávallt í hæfilegri fjar- BRUÐAR- GANGA lægð. En samt gáfu þeir hver öðrum gætur, og loguðu af afbrýði- semi, ef einhver varð þeirrar náðar aðnjótandi að Anna Lísa gaf hon- um hýrt auga. Og það var rétt sama hvað þeir slógust og flugust á, enginn hafði neitt upp úr krafs- inu. En þegar það fréttist, að Andrés hringjari hefði fengið að fylgja Önnu Lísu heim, snerust allir gegn honnm, og hann varð að berjast með hnúum og hnefum gegn þeim öllum. En hnúar Andrésar voru líka harðir sem steinn, og sá sem hafði einu sinni orðið fyrir {teim, kærði sig ekkert um að verða fyrir þeim aftur. „Já, líklega verður hann Andrés sá lukkulegi,“ sögðu piltarnir, og sættu sig við örlög sín. Kotið var ofarlega í skóglend- inu og blasti við sól; Andrés og móðir lians bjuggu þar ein, og höfðu tvær kýr á fóðrum. Hann hafði tekið við hringjarastarfinu í kirkjunni að föður sínum látnum og var alltaf nefndur hringjarinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.