Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1969, Qupperneq 44

Eimreiðin - 01.01.1969, Qupperneq 44
26 EIMREIÐIN Óðalsbóndinn í Seli hét Óli. Hann var rösklega þrítugur, og var einbirni og einkaeriingi. Allir vissu að hann yrði stórbóndi, þeg- ar eldri kynslóðin dragi sig í hlé. Hann fór á dansskemmtanir, eins og aðrir ungir menn, en dansaði þó aldrei. Þess í stað stóð hann álengdar og horfði á aðra með feimnislegu brosi. En þegar hann hafði fengið sér dálítið neðan í því átti hann það til að láta smá- bændalýðinn vita hver hann var. Oftast forðaðist hann þó að lenda í illdeilum. Hann hafði lengi rennt hýru auga til Önnu Lísu, og þegar liann fékk tækifæri til þess að komast í námunda við hana, þreyttist hann aldrei á því að virða hana fyrir sér. Hún brosti. niðurlút, en gaf þessu ekki að öðru leyti gaum. En eftir að hún kom að Seli fór hún sjaldnar á dansleiki en áður. Fólkið i sveitinni veitti þessu athygli, og það fór ekki held- ur fram hjá móður Andrésar, að eitthvað var öðru vísi en það átti að vera. „Hún sést sjaldan núna, stúlkan þín,“ sagði hún kvöld eitt við Andrés. Andrés anzaði ekki. Hann sat þögull og telgdi spýtu, en hann hugsaði þó líkt og móðir hans. Síðan Anna fór að Seli, hafði hún sjaldan geíið sér tóm til þess að hitta hann. Og sumir stríddu honurn á því að segja, að hann gætti hennar ekki sem skyldi. En svo var það kvöld eitt, að hann tók sig til og labbaði niður í sveit og hugðist tala við Önnu Lísu. Það var óþolandi að lifa í þessari óvissu. Hann gekk spölkorn eftir veginum lieim að Seli, en settist á leiðinni og hallaði sér upp að trjástofni, og hann var viss um það, að einhver mundi sjá til hans heiman að frá bænum. Og sú varð líka raunin á. „Andrés situr úti við veg,“ sagði Óli í Seli, þegar hann kom inn til sín frá húsunum. „Og bauðstu honum ekki að koma inn?“ spurði Anna. „Farð þú heldur og talaðu við hann.“ Hún brosti daidlega, og tók af sér svuntuna. — Nei, hugaði hún. Ekki hefur liann Óli hugrekki til Jress að tala við hann sjálfur, og svo verð ég að hafa kjark fyrir okk- ur bæði. Andrés sá, hvar hún kom, og hann dró húfuskyggnið niður á ennið, ekki laus við kvíða út af því, sem Jjeim mundi fara á milli. Hún settist skammt frá honum. „Hvernig fer Jretta :neð okkur?" spurði hann og handlék puntstrá. Hann talaði slitrótt. „Þú sérð kannski eftir Jjví, . . . að . . . við . . . að þú hefur lofað mér . . .“ „Andrés!" — Hún lagði höndina á handlegg lians. „. . . . En hvað um jjig, Andrés?“ „Mig . . . um mig? endurtók hann og leit upp, og skildi ekki gjörla, hvað hún átti við. „Þegar ég sagði skilið við fjöl- skyldu mína, Andrés, þá var Jjað vegna Jress, að ég Jroldi ekki fátækt- ina lengur — allt það, sem henni fylgir.“ Hann leit á hana.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.