Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1969, Page 48

Eimreiðin - 01.01.1969, Page 48
30 E1MREI3IN ásökunar. Tatarastúlka getur ekki tileinkað sér líf byggðafólksins, án þess að gjalda það dýru verði. Anna Lísa leiddi brúðguma sinn upp að altarinu, en það var sem hik í göngulagi hans. Hún vissi, að á þessu augnabliki var söfnuðurinn að hvíslast á og tala um hana og slysið á Andrési hringjara. Menn stóðu hálfráðalausir um- hverfis vagninn, þar sem Andrés lá. Einn kom með hrosshársábreiðu, en kom sér ekki að því að breiða hana yfir líkið. Gamla konan svart- klædda var ekki komin það nærri, að hún sæi þegar hringjarinn féll út úr turninum. Eigi að síður vissi hún hvað komið liafði fyrir, og gekk að vagninum. Hún hafði ekki ætlað til kirkj- unnar, en þegar sonur hennar var farinn, var hún gripin óróa, rétt eins og eitthvert illt hugboð sækti að henni. I>ess vegna sagði hún ekki neitt, þar sem hún stóð og strauk vinnulúinni hönd yfir hvarmana og snart við handlegg sonar síns. Já, hana hafði grunað, að eitthvað illt kæmi fyrir. Og enginn er svo fátækur, að hann hafi ekki ein- hvers að missa. „Hann féll niður úr turninum," sagði að lokum maðurinn, sem- komið hafði með ábreiðuna. „Við skulum aka honum burtu . . . kannski ættum við að fara með hann tii læknis?" Þeir stóðu þögul- ir og vandræðalegir, eins og þeir fyndu til sektar, litu spurnaraug- um til gömlu konunnar — hennar, sem ekkert hafði átt i þessum heimi, nema þennan eina son. Svo litu þeir undan og tvístigu. Það var enginn hægðarleikur að horfa framan í þetta ellimarkaða andlit. „Hann Andrés minn þarf ekki til læknis núna,“ anzaði hún og það fór titringum um varir hennar. „Ég tek hann með mér heim . . .“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.