Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1969, Qupperneq 55

Eimreiðin - 01.01.1969, Qupperneq 55
LISTAMENN, GUfíSTRÚ OG GAMAI.T FÓI.K 37 Unga fólkið fer ekkert dult með, að það sé óánægt með stjórnmálaflokkana, alla upp til hópa. Ef til vill stafar þessi óánægja meðfram af því, að hin- um ungu finnst, að flokkarnir gefi þeim ekki nóg olnbogarými til athafna innan vébanda sinna. —- En flokkarnir bregðast mjög skynsamlega við þessari óánægju. Þeir klappa hinum ungu á koll- inn og hæla þeirn fyrir áhuga og pólitískan þroska. Vilji einhver flokkur sanna ágæti sitt framrni fyrir kjósend- um, er veigamesta röksemdin venjulega sú, að unga fólkið fylki sér um flokkinn, unga fólk- ið treysti flokknum bezt til að leysa sín vandkvæði. Engum óvitlausum flokksforingja myndi detta í hug að nota gamalt fólk á slíkan hátt, til þess að snúa hverfisteini flokks síns. Þótt eitthvað kunni að ganga úrskeiðis um rekstur þjóðarbús- ins, verður öldruðum mönnum og elliærum naumast um kennt. Þegar maður í opinberri þjón- ustu verður sjötugur, verður hann að taka saman pönkur sín- ar og axla sín skinn, hvað sem tautar og raular. Þrjózkist þing- maður við að hverfa af þingi um það leyti, er hann fyllir hinn sjö- unda tug, er það mjög illa séð af flokksmönnum hans — því að tíu óþolinmóð þingmannsefni standa málþola og bíða eftir hverju sæti, sem von er um að losni. Sjötugsafmælið er í rauninni mjög merkilegur áfangi í lífi manna og þó einkum þeirra, er hafa verið taldir það, sem kallað er málsmetandi menn. — Þá er skrifað um þá í blöðin og þeim þökkuð vel unnin störf. Æfiferill þeirra er rakinn í útvarpsfrétt- um og ef til vill er þeim haldið samsæti með mikilli viðhöfn. Þetta er í rauninn lokaæfing að sjálfri jarðarförinni og í aðal- atriðum eins að öðru leyti en því, að líkið, það er að segja sjötugi maðurinn, er með í leikn- um og leikur aðalhlutverkið. Eftir sjötugsafmælið fer maður- inn að deyja — ekki allt í einu, heldur smátt og smátt. Hann gleymist, jafnvel þótt hann hafi verið þjóðkunnur og nafn hans á hvers manns vörum á meðan hann var og hét. — Það kemur stundum fyrir, að þegar við heyr- nm það í útvarpsfréttum, að þessi eða hinn hafi átt áttræðis- eða níræðisafmæli, verði okkur hverft við, því okkur minnir að hann hafi í raun og veru dáið fyrir mörgum árum. Gömlu mennirnir taka þessu yfirleitt mjög vel. Þeir vita, að allir dagar eiga kvöld og að þeirra tími er liðinn. Það telzt til undantekninga séu menn með einhvern uppsteyt á grafarbakk- anum, eins og til dæmis Bernard
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.