Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1969, Síða 57

Eimreiðin - 01.01.1969, Síða 57
LISTAMENN, GUÐSTRÚ OG GAMALT FÓI.K 39 sá gamli, þá væri ég búinn að vera. Mig grunar, að það sem gamalt fólk í þessu landi skortir mest, sé vinna við þess hæfi, ekki einung- is til þess að drýgja sínar litlu tekjur, heldur einnig og öllu fremur til þess, að það fái haldið lífsgleði sinni og sálarþreki óskertu eins lengi og unnt er. Það eru fleiri en garnla fólkið, sem myndu hafa gott af því, að taka sér verk í hönd. Þeir sögðu í gamla daga, að bókvitið yrði ekki í askana látið. — Nú er okkur liins vegar sagt, að bókvitið fari beint í askana — og er því, sem oft vill verða — skammt öfganna á milli. Hins vegar myndi ekki fjærri lagi, að nú sé bókvitið notað — eins og nokkurs konar sleifar, til þess að skammta með í askana fólksins. Þessar sleifar eru nefndar hag- stjórnartæki og þykja ákaflega fín áhöld og alveg ómissandi á þjóðarbúinu. — Stjórnendur þess- ara tækja hafa því raunverulega tekið við hlutverki hinna gömlu húsbænda með trésleifarnar. Stjórnendur hagstjórnartækj- anna — við nefnum að sjálfsögðu engin nöfn né embættistitla, og enginn þarf að taka þetta til sín fremur en honum gott þykir — hefðu gott af því, að stíga niður úr skrifstofum sínum, — ganga út meðal fólksins sem þeir skammta, og taka þátt í hinum margvíslegu störfum þess til sjáv- ar og sveita og deila kjörum með því í hvívetna. Þeir hefðu gott af því, að ganga í vinnufötum, dálítið óhreinum og slitnum, — og fá sigg og svo- litlar blöðrur í silkimjúka, vel snyrta lófa sína. Að fenginni slíkri reynslu færu þeir til skömmtunarstarfa sinna á ný, sem endurfæddir menn og þeim myndi finnast sem þeir hefðu dýft sér niður í andlegt þrifabað. Þeir myndu meðal annars hafa lært það, — að bókvitið — eitt út af fyrir sig, er ekki einhlýtt sem hagstjórnartæki. Þeir myndu komast að raun um, að brjóstvitið þarf að fylgja með. í marz 1969.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.