Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1969, Qupperneq 65

Eimreiðin - 01.01.1969, Qupperneq 65
ÍSLENZK SKÓLALÖGGJÖF OG SKÓLASTARF 47 menntaskóla þar, þegar Alþingi hefur veitt til þess nægilegt fé, en að sjálfsögðu ekki fyrr, enda teldi ég það ekki heimilt. Tekin er upp heimild fyrir aðra aðila en ríkið til að stofna og starfrækja mennta- skóla, að fengnu leyfi ráðuneytis og samkvæmt reglum, sem það setur. Þá er og heimilað að setja á stofn í tilraunaskyni menntaskóla, er óháðir séu tilteknum ákvæðum laganna. Ég lít þannig á, að í þessari grein felist heimild til þess, t.d. að koma á fót skóla, þar sem væri ein námsbraut á tilteknu sviði, t. d. á sviði þjóðfélagsfræða, þrátt fyrir ákvæði 9. greinar um námsefni menntaskóla, eða t.d. til þess að veita Kvennaskólanum í Reykjavík heimild til þess að verða stúdentaskÓli, þrátt fyrir ákvæði 4. gr. um, að menntaskólar séu jafnt fyrir pilta og stúlkur. Ég til rétt, að Alþingi sjálft taki ákvörðun um það, hvort heimild þessarar greinar verði notuð til þess að gera Kvennaskólann í Reykjavík að stúdentaskóla, enda Jtarf sérstaka fjárvetingu til Jtess að slíkt geti orðið. Próf úr bóknámsdeikl miðskóla verður áfram beinasta inngöngu- leið í menntaskóla, en skýlausari heimild en er í núgildandi lögum er veitt til að taka nemendur í menntaskóla af öðrum skólastigum, telj- ist undirbúningur Jreirra fullnægjandi. Ákvæði um 16 ára lágmarks- aldur til inngögu er afnumið. Tekin er upp nýskipan á skiptingu námsbrauta innan skólanna, og raskar hún verulega núverandi deildarskiptingu og bekkjakerfi. Náms- efni verður JrríJtætt: kjarni, kjörsvið og frjálsar valgreinar. Kjarninn er J)að námsefni, sem er sameiginlegt öllum nemendum skólans, hvaða námsbraut, sem Jaeir velja sér. Kjörsviðin, sem verða grundvöllur deild- arskiptingar, eru flokkar samstæðra greina, og skal hver nemandi velja einn slíkan flokk í heild. Frjálsar valgreinar eru Jrað námsefni hvers nemanda, sem ekki telst til kjarnans eða kjörsviðs hans. Er gert ráð fyrir, að Jjar geti bæði verið um að ræða viðbótarnám í skyldugreinum og nýjar greinar. Af um 144 ,,einingum“ heildarnámsefnis má kjarn- inn nema allt að 100, kjörsviðið skal nema a.m.k. 24 „einingum" og frjálsar valgreinar a.m.k. 14 „einingum“. Kennslugreinar eru ekki til- teknar í lögum, svo sem nú er, en gert ráð fyrir, að í námsskrá og reglugerð verði nánar ákveðið um efnisinnihald kjarna, kjörsviða og frjálsra valgreina. Heintilað er að skipta skólaárinu í námsáfanga eða annir, og skal í lok hvers áfanga úrskurðað um hæfni nemanda til að hefja nám í næsta áfanga. Losað er um ákvæði varðandi árspróf, en lokapróf í hverri grein skal halda, er kennslu í henni lýkur að fullu. Stúdents- prófi er náð, Jjegar nemandi hefur staðizt öll lokapróf á kjörsviði sínu og lokið prófi í öðrum greinum eftir fyrirmælum reglugerðar. Heimilað er að setja í reglugerð ákvæði um námsefni og prófkröfur,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.