Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1969, Síða 67

Eimreiðin - 01.01.1969, Síða 67
ÍSLENZK SKÓLALÖGGJÖF Ofí SKÓLASTARF 49 Um kostnaðarauka af þeirri skipan, sem frumvarpið gerir ráð fyrir, er ekki rætt í greinargerð nefndarinnar. Ýmis nýmæli frumvarps- ins eru og þannig vaxin, að mjög torvelt er að segja fyrir um, hvaða breytingar á kostnaði jtau muni hafa í för með sér. A það einkunr við um þá breytingu, sem frumvarpið gerir ráð fyrir á kennsluháttum skólanna, rýmkun deildaskiptingar og upptöku valgreina. Hér munu ýmis framkvæmdaatriði varða miklu um tilkostnað. Gera verður ráð fyrr, að settar verði reglur um lágmarksfjölda nemenda til þess að kennslu verði haldið uppi í valgrein. Einnig kann fækkun sameigin- legra skyldugreina jafnvel að leiða til sparnaðar kennslukostnaðar í viss- um tilvikum. Verkaskipting mill skóla kemur og til greina, sem leið til þess að geta veitt kost á ljiilbreytilegum námsbrautum með hag- kvæmari nýting kennslukrafta. Ljóst er, að hin nýja skipan mun krefjast mikils skipulagsstarfs, en fyrirfram er ekki auðsætt, að hún muni óhjákvæmilega hal'a mikla kostnaðaraukningu í för með sér. Ég gat þess áðan, að þegar væru í enstöku menntaskólum hafnar til- raunir með margbreyttari deildaskiptingu en ráð er gert fyrir í gild- andi lögum. Að því er starfslið skólanna varðar, gerir frumvarpið að vísu ráð fyrir, að lögfest verði ýmis störf, sem ekki eru liltekin í gild- andi lögurn. Hins vegar er að verulegu leyti um að ræða störf, sem þegar eru unnin af kennurum gegn sérstakri greiðslu eða afslætti í kennsluskyldu, Jrótt misjafnt sé eftir skólum. Vafalaust mundi lögfest- ing frumvarpsins leiða til einhvers kostnaðarauka á Jressu sviði. Til töluverðs kostnaðarauka horfir Jrað, að gert er ráð fyrr, að hver menntaskólakennari eigi a. m. k. á 5 ára fresti kost á að sækja, sér að kostnaðarlaus, námskeið í aðalkennslugrein sinni. Hér yrði væntanlega ýmist um að ræða beint námskeiðshald eða styrki til að sækja, námskeið erlendis. Þá ber og að geta ákvæðis um orlof handa kennurum, sem vilja afla sér fullgildrar menntunar, en gert er ráð fyrir, að Jteir haldi á meðan launum að einhverju leyti, ef ekki koma aðrir styrkir til. Að því er húsrými og tækjabúnað varðar, er öllu fremur um það að ræða, að frumvarpið miði að því að tryggja, að fullnægt verði þeim kröfum, sem þegar eru gerðar í sambandi við nýjar byggingar fyrir menntaskóla, en að fitjað sé hér upp á kostnaðarsömum nýmælum. Ég hef verið og er þeirrar skoðunar, að stúdentsaldur sé hér á landi of hár, Jr.e. að nemendur ættu að geta byrjað menntaskólanám einu ári fyrr en þeir nú gera og þá háskólanám sömuleiðis einu ári fyrr en nú á sér stað. í gildandi lögurn segir, að lágmarksaldur til inngöngu í menntaskóla sé 16 ár. Frá þessu ákvæði hefur hins vegar verið vikið í reynd, þegar nauðsynlegt hefur verið talið, en skipulag barna- og mið- skólanámsins er þó við Jtað miðað, að menn hefji ekki menntaskóla- nám fyrr en við 16 ára aldur, og á Jrví byggist ákvæði núgildandi 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.