Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1969, Blaðsíða 82

Eimreiðin - 01.01.1969, Blaðsíða 82
64 EIMREIÐJN Við hverfum frá Skaga eftir nokkurra stunda viðdvöl, harla ánægð með okkar för og ríkari að myndum og minningum. Varla höfum við ekið nema hálfa stund, þegar syrta tekur ískyggilega í lofti. Leiðin liggur um uppgrædd heiðalönd, þar sem á skiptast akrar, skógar og beitilönd. Hér er kúarækt rnikil og stórar hjarðir á beit. Við ökum þvert yfir skagann á nýjan leik og komum aðeins við í fiski- og baðstrandarbænum Lpkken á vestursröndinni. En lengra endist ekki þurra veðrið. Von hráðar steypist regnið úr loftinu og þrumur drynja í skógum og eldingar leiftra í lofti. Þetta er óskemmtilegt ferðaveður, en þá kemur á daginn, að pilt- unum er þetta ný reynsla. Svona hamförum hafa þeir aldrei kynnzt, slíkt óskapa þrumuveður er þeim algerlega nýtt fyrirbæri. Það er óttablandin hrifni í svipnum, þegar þeir horfa á ljósrákir elding- anna kljúfa kolsvartan himininn. Svo lengi lærir senr lifir. En ég lofa upphátt og í hljóði prestinn í Álaborg, sem lét okkur sjá Skaga í indælisveðri, þrátt fyrir allt. Betri fyrirgreiðslu og þjónustu gátum við varla vænzt. En bezt er að eiga góða heimvon í Lyngbæ, þar senr full karfa af þurru brenni bíður við ofninn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.