Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1969, Síða 89

Eimreiðin - 01.01.1969, Síða 89
grettir Asmundsson 71 Þórir: Ver eigi stygg, húsfreyja. Enginn missir skal þér í vera, þótt bóndi jjinn sé eigi heima, jrví að fá skalt J311 mann í stað hans, svo og dóttir þín og allar heimakonur. Grettir: Slíkt er karlmannlega tal- að og mega Jrær Jrá eigi yfir sinn hlut sjá. En seljið mér í hendur vojjn og vosklæði, er Jiið viljið af leggja. (Mótmælaójr kvenna.) Þórir: Eigi hirðum við, hvað konur nagga, en mikinn mun eigum við að gjöra Jrér en annarra heima manna. Munum vér hafa Jrig að trúnaðarmanni. Grettir: Sjá skuluð þér fyrir Jrví, en eigi gjöri eg mér alla menn jafna. (Þeir leggja af sér vopnin.) Þykir mér ráðlegt, að J)ið farið til borðs og drekkið nokkuð, mun yður Jiyrsta af róðrinum. Þórir: Þess erum við albúnir, en ókunnugir eru við hér hýbýlum eða leið til kjallara. Grettir: Ef Jrér viljið hlýta minni forsjá og umgengni, mun eg sækja yður öl að drekka. ögmundur: Það viljum við gjarn- an. (Þeir setjast. Grettir ber fram öl og svelgja þeir stórum og hafa hátt um sig.) Þórir: Eigi hef eg Jjann mann fund- ið ókunnan, er svo vel vildi við oss gjöra sem Jm, Grettir, eða hver laun viltu af oss félögum þiggja fyrir Jtína þjónustu? Grettir: Eigi ætlast eg til launa að svo gervu, en ef við erum því- líkir vinir, Jaá er Jtér farið á burt, sem nú horfist á, þá mun eg ráðast til lags með yður og Jró eg megi minna en einhver yðar, Jrá mun eg eigi letja stór- ræðanna. Ögmundur: (Og fleiri taka undir). Þetta er vel mælt og skulum við Jjegar binda Jætta fastmælum og sverjast í fóstbræðralag. Grettir: Það tel eg ekki ráð, því að satt er Jsað, sem sagt er, að öl er annar maður og vindum ekki bráðari bug að Jressu, en Jregar er sagt. Þórir: Ekki munum við Jressu breyta, en Jió skal svo vera, sem Jrú mælir til. (Þeir drekka.) Grettir: Þykir ykkur félögum ekki brátt mál til komið að ganga til svefns. Þórir: Það viljum við gjarnan og skal efna Jrað allt, er eg hét hús- lreyju áðan. Grettir (kallar): Gangið til sæng- ur, konur, svo vill Þórir bóndi skijra. Húsfreyja: (Bakvið.) Það skal aldrei verða, að við förum að vilja þeirra í nokkru. Ertu, Grettir, hvers manns níðingur að ganga í lið með slíkum ill- mennum. Viljum við heldur dauða en búa við slíka smán, er Jjú ætlar oss. Grettir: Göngum út félagar, munu konur stilla skajj sitt, er frá líð- ur. Vil eg nú sýna ykkur fatabúr Þorfinns bónda. Skuluð Jjér nú kjósa yður kyrtla, feldi og ann- an varning eða grijji. Get eg, að Jjið viljið ráðast snemma dags til burtferðar, Jjar sem Þorfinns er von heim árla dag með 30 vígra karla. Ætla eg, að hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.