Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1969, Síða 91

Eimreiðin - 01.01.1969, Síða 91
GRETTIR ÁSMUNDSSON 73 um? Eða hvað hefir dvalið ykk- ur svo lengi nætur? Húskarl: Er við höfðum barizt langa hríð og enn höfðu fallið nokkrir berserkir fyrir Gretti, hvarf hann á eftir þeim, sem enn stóðu uppi. Höfum við hald- ið vörð úti síðan. Húsfreyja: Ekki hefir ykkur farizt skörulega í liðsemd við Gretti. Var og þess ekki að vænta. En nú vil eg, að þið farið og kannið eyna og veitið Gretti fulltingi, ef með þarf. Húskarl 2: Mannhætta mikil er það að fara um eyna meðan ekki er vitað hvar berserkir hafast við, en hvað Grettir má. Mun og Þorfinnur brátt heim kominn með nægan iiðskost. Húsfreyja: Miklir örkvisar eruð þið og munum við konur til fara og hyggja að, hvort Grettir verð- ur ekki fundinn. En ekki mun Þorfinni bónda þykja þið gæta vel hjúaskyldunnar, ef þið hygg- ið ekki að, hvort Grettir er í nauð staddur og sitjið heima, þá er við leitum bjargvættar vors. Grettir (kemur inn): Um hvað ræð- ið þið svo mjög, að þið gáið einskis annars. Husfreyja: Eleill og saell, Grettir, og vertu velkominn. Mikið frægðarverk hefir þú unnið og leyst mig og hjú mín frá þeirri skemmd, er vér liefðum aldrei bót á fengið, ef þú hefðir eigi borgið oss. Grettir: Eg þykjumst nú mjög hinn sami og í kvöld, er þér töl- uðuð sem hraklegast til mín. Húsfreyja: Eigi vissum vér þá, að þú værir slíkur afreksmaður, sem vér nú höfum reynt. Er Jjér hér allt sjálfboðið Jrað, er eg hef að veita og Jjér sæmd í að Jjiggja. En mig varir, að Þorfinnur launi þér ])ó betur, er hann kemur heim. Grettir: Lítils tel eg við Jjurfa um launin, en Jjiggja mun eg boð Jjitt. (Lítur út). En hvort er sem mér sýnist, að Þorfinnur sigli að landi og er ])á skammt komu hans. Vil eg, að allir séu hér kyrrir inni, hirði eg lítt, þótt bóndi blikni nokkuð við, er hann sér deili gestakomu þeirrar, er hér hefir að borið. Húsfreyja: Eigi sænrir mér annað en ganga út og fagna bónda mín- um. Það vildi eg og, að þú gerð- ir, þar sem mest kemur til þín, það sem hér hefir betur ráðizt. Grettir: Ráða muntu ferðum ])ín- um húsfreyja, en hvergi mun eg fara. Er mér mál að taka hvíld nokkra eftir unnin verk. (Húsfreyjur og húskarlar fara. Grettir: Tólf höfum gröf hjá gjálfri gunnelds búið runnum, einn nam eg öllum vinna ótrauður harðan dauða. Hver munu gild af gjörvast gulsvert borin telja. Verk þau einn fær orkað ítur, ef slík eru lítil. Þarna kemur nú Þorfinnur bóndi og skal því niðurfella kveðskapinn. Þorfinnur (kemur inn ásamt hús- freyju. Hann heilsar Gretti):
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.