Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1969, Qupperneq 97

Eimreiðin - 01.01.1969, Qupperneq 97
leikhúspistill 79 risið liærra að vísu, en þótt það sé nú þannig með gamanleiki at' þess- ari gerðinni, að þeir höfði fyrst og fremst til sköpunartíma sinna og eldist því fljótt, hefur leiknum verið vel tekið af áhorfendum. Öllu rniður gekk með „Candidu" eftir Bernard Shaw, með Herdísi Þorvaldsdóttur í aðalhlutverki, en þar fór Gunnar Eyjólfsson með leikstjórn — einhvern veginn íór þetta sígilda verk fyrir ofan garð og neðan hjá manni, og var þó yfir- leitt vel á öllu lialdið. Loks er það „Fiðlarinn á þak- inu“, megin viðfangsefni Þjóðleik- hússins á þessu leikári. Það er söng- leikur, eftir bandaríska höfundinn Joseph Stein, sem sækir efnið í skáldsögu eftir rússneska gyðing- inn og flóttamanninn Scholom Aleichem, en Jerry Bock hefur samið tónlistina. Þessi söngleikur er margslungið verk og hefur meira til brunns að bera en bandarískir söngleikir yfirleitt, enda hefur hann þegar farið víða og hvarvetna hlotið mikið hrós. Þjóðleikhúsið vandar eins vel til þessarar mann- freku sýningar, sem föng eru á; fckk til clæmis enskan leikstjóra, Stellu Claire, til að annast leik- stjórn — og reyndist þar sannarlega heppið í valinu, því að árangurinn af stjórn liennar er með ólíkindum. Þó er óhætt að fullyrða að leikafrek Róberts Arnfinnssonar í aðalhlut- verkinu, Tevye mjólkurpóstur, sé með enn meiri ólíkindum. Sums staðar tekzt lionum svo vel, að vart mun hafa betur verið gert á leik- sviði hér í höfuðstaðnum og alls staðar gerir hann betur en venja er til. Með Púntilla og Tevye hefur Róbert sannað, að fjölhæfari og hæfileikameiri skapgerðarleikara á miðaldra kynslóðin ekki á að skipa. Semsagt gott, mundi Jón Grind- víkingur safa sagt. En þó ekki nógu gott. íslenzkir leikritahöfund- ar láta enn á sér standa — en þó er von að það lagist því að innan skamms sýnir Þjóðleikhúsið nýtt leikrit eftir Matthías Jóhannessen. Hann hefur áður kvatt sér hljóðs með tveim einþáttungum, vel gerð- um, svo ekki virðist ósanngjarnt að búast við meira en miðlungs- verki úr hans höndum. LEIÐRÉTTING: Misritað er nafn Rúnars Hafdals Halldórssonar á bls. 65 og í efnisyfirliti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.