Alþýðublaðið - 12.06.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.06.1923, Blaðsíða 4
4 &Lf»¥ÐUSLA&IB Framhald frá 1. síðu, haan að eiga Þorbjörgu Magnús- dóttur frá Dysjum í Garðahverfi, innan Gullbringusýslu. Var Þorbjörg manni sínum góð kona og ástrík. Þau hjón bjuggu fyrst að Deitd á Álftanesi og síðar í Akrakoti. Eftir það fluttu þau til Hafnarfjarðar. Þar h'afa .þau verið tæpt tuttugu ára skeið. Jón og Þorbjörg eignuðust xi börn; lifa fimm þeirra og eru mannvænleg. Jón var ástúðtegur eiginmaður og elskuríkur faðir. Var Ijúfmensku hans við brugðið. Vita þeir, sem bezt þektu, að þessi frásögn er ekki orðum aukin. Krabbamein varð Jóni að bana. Kendi hann meins þess á síðast Iiðnu ári og Iózt 24. júlí: Veikindin bar hann eins og hetja og dó með gleði í hjarta. Jón var innsær og áhrifanæm- ur. Tók hann opnum örmum nýjum stefnum, sem hann hugði mönnum til farsældar vera. Var hann bæði guðspekinemi og jafnaðarmaður. Ekkjan, börn og aðrir vinir sakna samfylgdar þessa bróður. En sorginni er í hóf stilt, því að skilningur á dauðanum eyðir ótta og léttir harma. Nýju stefnurnar eru að feykja vanþekkingarbólstrum frá sól þekkingar og kærleika. Mun hún bráðum í heiði skína eins og áður. Sallgrímur Jótisson. Signe Liijequist. Vegna fjölda áskorana verða hljómleikarnir síðustu endurteknir í kvöld kl. 7 í Nýja Bíó. Aðgöngumiðar fást eftir kl. 12 i dag í bókaveizl. Sigfúsar Ey- mundssonar og ísafoldar. JafnaðarmaimRfélag Islands heldur fund í húsi ungmennafó- iagsins víð Laufásveg í kvöld kl. 8. Félagar fjölmenni. Lúðrasyeit ReykjaYÍkar mæti í skála sinum í kvöld kl. . 78/4 vegna lúðrablásturs á Austurvelli kl. 8, Tóm steinolíuföt utan af landi kaupum vér á 8 kr. hingað komin, gegn greiðslu við móttöku (með póstkröfu). — Hér í bænum kaupum vér fötin sama varði og sækjum þáu til seljanda og greiðum andvirðið samstundis. — Hringið í síma 262. Hf. Hrogn & Lýsi ~ Reykjavík Ea Ð. @s S í r í u s fer vesttur og norður um land til útlanda kl, 1 e. h. á morgun 13. jþ. m. Nic. Bjarnason. Kartðflur ddýrar í sekkjum. Haframjöl. . . • • • 0.35 7a kg- Hveiti nr. i . , . . . 0,35 — — Kaffi brent og maláð 2,00 — — Consum chokolade . 2,50 — — Husholdnings do. . . 2,00 — — Snowflake kex. ... 1,25 — — Kex og kökur margar teguudir. Sauðskinn á 3 — 4 kr. stykkið. Verzl. Tkeódðrs N. Slgurgeirss. Baldursgötu 11. Sími 951, Sími 951. Stúlka óskast í vist í sumar. Upplýsingar Bergstaðastíg 23. Sími 914. Rjóltóbak (B. B.), bitinn 9^60, fæst í verzíun Elíasar S. Lyng- dals. Sfmi 664. Geymsluskúr úr timbri til sölu. A. v. á. RafmagnS'Straujárn seld með ábyrgð kr. 11,00. Rafofnar, okkar góðu og gömlu, frá ks». 30,00. Hf. Rafmf, Hiti & Ljós, Laugavegi 20 B. -r- Sími 830; Ódýr saumaskapur. ’W Sauma ódýrast allra karlmanna- föt, suíð föt eftir máli sérstaklega, ef óskað er. Útvega með heild- söluverði fataefni, þ. á m. ekta blátt »Yaclit club« cheviot. Er og verð ávalt ódýrasti skradd- arinn. Onðm. Sigurðsson, Berg- staðastræti 11. — Sími 377. Hjálparstðð Líknar. í fjarveru hr. yfirlæknis Sig- urðar Magnússonar gegnir hr. bæjarlæknir Magnús Pét- < ursson störfum hans við stöðina, Viðtalstími miðviku- daga og laugard, kí. 21jí--$1lí, Stjdrn Líknar. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Haildórsson. Prmtsmiðjss Háilgríms Fenediktssonar, Bergstaðastr»tl 19«

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.