Alþýðublaðið - 13.06.1923, Page 1

Alþýðublaðið - 13.06.1923, Page 1
’tf 1923 Eriend símskejti. Khöfn, 12. jáoí. BorgarastyrjíHd í Búlgarío. Frá Berlín er síojað: Hernað- arástand ríkir í Soffíu. Hingið (sobranje) hefir verið rofið. Starn- buiinsky hefir komið á samtök- ura meðal bæodí til uppreisnár. Hefir þeim slegið í marga b!óð- uga bardaga við herlið nýju stjórnarinnar. Serbar vilja stilla tll friðar? Fiá Belgrad er símað: Serb- neska stjórniu íhugar, hvort hún skuli blinda sér í málið í Búí- garíu. Liðslimi Amundsens. Frá Kristjaníu er síroað: Leið- anguriun til liðsinnis við Amund- sen er kominn til Svalbarða (Spitzbergen). Pierre Loti dáinn. Frá París er símað: Pierre Loti er dáinn. (Pierre Loti var rithöfuadarnafn fransks sjóliðs- foringja, er réttu nafni hét julien Viand og var íæddur 1850. Hefir haun ritað ýmsar merkar skáidsögur, og heitir ein >Fiski- menn við ísland«.) Um daginn og veginn. HíjóðfæraskÚlinn. í kvöld kl. 8 verður aðalæfing í Iðnó- s Inum ,og skulu allir nemendur vera viðstaddir, einnig þeir, sem ekki taka prófið. Prófið verður annað kvöld kl. 8 á sama stað að viðstaddri skóianefnd o. fl. E>eir, sem óska að hlusta á, geta snúið sér til einhvers úr skóia- nefnd eða kennaranna, Böttchers eða Páls ísólfssonar. Miðvikudaginn 13. júní. 131. tölublað. Oéi' með tilkynnist vinum og vandamönnum, að elsku Bitli di*engurinn okkar andaðist 12. þ. m. Akureyri, 18. júní 1928. Ingibjörg Steínsdóttir. Ingólfur Jónsson. Slgne Liljequist hefir haldið hljómleika fjögur síðustu kvöldin öll í röð. Á sunnudagskvöldið söng hún í dómkirkjunni með aðstoð Páls ísðlfssonar og kvöld- ið eftir í Nýja Bfó. Að söng- fokum söug hún »Ó, 'guð vors Jands«, en höfundur Iagsins, próf. Sv. Sveinbjörnsson, lék uodir, og létu áheyrendur í fjós fögnuð sinn með látlausu lófa- klappi. Endurtók hún þann söng í gærkveidi, en í dag fer hún heimleiðis með »Síríus«. Verður vísast langt þangað til jafn-list- fengur og söngfús söngvari kemur hingað írá útlöndum né heldur nokkur, er nái jafn-skjót- lega fuliu valdi á meðiarð ís- lenzkra söngva sem hún. Styvktarsjóður Þórarins E. Tuliniuss, er atvinnumáiaráðu- neytið sér um, veitir styrk ö'dr uðum sjómönnum, er bjargað haía mönnum úr sjávarháska. Verður styrknum tyrir þetta ár úthlutað eítir 1. júlí. Sláttur. f fyrradag var byrjað að slá á stjórnarráðsblettinum. Verður ekki sagt, að stjórnin sé ekki fil forgöngu í neinu. Síríus fór í dag kl. 1 vestur og norður um iand til útlanda með fjölda farþega. er mishermi, að nokkur hafi dáið, eftir því, er þaðan var sagt í símtali nýlega, Hætíir velðiskap eru togar- arnir Valpole og Egill Skalla- grímsson. Ethel fiskar nokkra daga í ís, fer með fiskinn til Englands og kemur sennilega ekki aítur. Enn fremur hefir verið fækkað mörgum mönnum á flestum skipunum. Atvinnan er búinn hjá fjölda manns eftir tæpa 3 mánuði. Hvað tekur svo við hjá þessu fólki annað en at- vinnuleysi um há-sumarið? Þann- ig er nú fyrirkomuLg atvinnu- vega vorra. Urslitakappleikuriun miiii Fram og K. R. í gærkveldi var fjörugur irá upphafi. Var auðsjá" nlega mikið kapp f báð- um félögum. í fyrri hálfleik átti K. R. undan vindi að sækja og tókst f þeim leik að skora 1 mark. Bjuggust þvf flestir við, að »Fram« mundi kvitta það mark í slðari leiknum, því að veður var það hvast, að tals- verðu munaði, en þrátt fyrir harða sókn af hendi »Fram« og Kára tókst »K. R.« að verja net sitt. Luku allir upp einum munni um, að þar heíði verið um ágæta vörn að ræða, og undu því flestir K.-R.-sigrinum. Tauguveikin í Vestmannaeyj- um hefir komið upp í einu húsi þar enn, og ©ru nú nær þrjátíu menn veikir. Er veikin sem. betui fer, heldur væg, en það Fiskafli er nú góður á Eyja- firði og Siglufirði fá mótorbátar alt að 4000 kg. á skip í róðri. Smásíldarveiði er góð á Akur- eyri.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.