Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Blaðsíða 134

Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Blaðsíða 134
HLJÓÐFÆRANÁM FYRIR ALLA Markmiðið með verkefninu er að koma á markvissu tónlistaruppeldi fyrir ald- urshópinn 3-9 ára með því að: a) Koma á samvinnu og samræma tónlistarkennslu í leikskóla, tónlistar- skóla og grunnskóla með gerð sameiginlegrar námskrár í tónlistar- fræðslu fyrir þetta aldursskeið. b) Þróa og afla þekkingar í viðkomandi stofnunum um kennsluaðferðir fyrir þetta aldursskeið sem gera það mögulegt að bjóða heilum bekkjar- deildum upp á hljóðfæranám sem félli inn í samfellda stundaskrá. c) Nota og þróa samþætt kennsluefni í tónlistarforskóla, tónmenntakennslu og hljóðfæranámi. RÖKSTUÐNINGUR FYRIR EINSTÖKUM MARKMIÐUM a) Almennt er talið að við níu ára aldur hafi börn náð þeim þroska að þau séu tilbúin að hefja nám á flest hljóðfæri miðað við þær kennsluaðferðir sem algeng- astar eru í tónlistarskólum. Tónlistarnámið fram að þeim aldri mætti því flokka sem tónlistarfornám þar sem aðaláherslan er lögð á almennt tónlistaruppeldi (söng, hreyfingu, hlustun o.s.frv.). Undirbúningur nemenda á þessum aldri hefur því afgerandi þýðingu fyrir þroska þeirra þegar kemur að því að hefja hljóðfæranám. Þekking okkar segir einnig að því fyrr sem byrjað er með markvisst uppeldi því meiri árangur. í Upp- eldisáætlun fyrir leikskóla (1993:61) segir: Rannsóknir benda til að leikskólaárin séu mikilvægt næmisskeið í tónlistarþroska barna. Jafnvel er talið að dragi úr tónnæmni þeirra um sex ára aldur. Sérfræðingar telja þvíað tónlistarörvun eða tónlistaruppeldi eigi að hefjast fyrir þann tíma. A þessu mikilvæga þroskaskeiði, áður en nemendur geta hafið hljóðfæranám, eru þeir mestan tímann á leikskólaaldri. Það hlýtur því að vera lykilatriði að geta strax í leikskóla hafið markvisst tónlistaruppeldi sem er í samhengi við það nám sem þeim stendur til boða seinna. A sama hátt er mikilvægt að námið sem boðið er upp á í tónmenntakennslu grunnskóla og tónlistarforskóla tónlistarskólanna geti tekið mið af því námi og tónlistaruppeldi sem fram fer í leikskólanum. Því hlýtur samvinna leikskóla, grunnskóla og tónlistarskóla að vera nauðsynleg til að geta boðið markvisst tónlistaruppeldi fyrir aldurshópinn 3-9 ára. Sameiginleg námskrá byggist á Aðalnámskrá grunnskóla (1989), Uppeldisáætlun fyrir leikskóla (1993) og tillögu að Aðalnámskrá tónlistarskóla. Með slíkri námskrá er einnig verið að koma á samvinnu þriggja sjálfstæðra uppeldisstofnana sem innan tíðar verða reknar af sama rekstraraðila sem gerir þá væntanlega meiri kröfur til samræmingar og sam- vinnu. b) Við teljum að nýta megi mun betur þekkingu og getu tónlistarskólanna ef nemendur koma vel undirbúnir þegar þeir hefja tónlistarnám. Sú staðreynd að stærstur hluti nemenda í tónlistarskólum landsins eru byrjendur á fyrstu stigum í hljóðfæranámi undirstrikar enn frekar nauðsyn þess að byrjendakennslan sé sem markvissust. Það ætti öllum að vera ljóst að það er slæm nýting á fjármunum og þekkingu þegar tónlistarkennari er að kenna í einkatímum átta eða níu ára nem- 132
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.