Iðunn - 01.01.1889, Page 91

Iðunn - 01.01.1889, Page 91
249 Sjálfs er höndin hollust. eða aptur. »Hann getur ekki beðið einn hálfan mánuð ! Hvað ætli hann segði, ef að hann vissi, að jeg hef beðið í sjö, átta ár—ef hann vissi, að jeg varð eins fljótlega ástfanginn af henni og hann, og að jeg hef aldrei getað útrýmt þessari ást ? Hvað skyldi hann gjöra, ef einhver tæki sig til og giptist henni allt í einu, rjett fyrir snjáldr- inu á honum, eins og Wittleday gjörði, þegar jeg var að rembast við að finna upp ráð til þess að kynnast henni ? Skyldi hann ekki álíta það held- ur bjánalegt af mjer, að jeg þar á eptir við og við gjörði mjer ferð til Eystri-Patten, bara til þess að jeg gæti sjeð hana í svip — að jeg keypti Bose Cottage, einungis til þess að geta verið nálægt henni — að jeg hef dulið þetta eins og mesta leyndardóm, og að mjer, tvö síðustu árin, hefir fundizt jeg vera yngri en jeg í raun og veru er, af því að mjer kom til hugar, að svo gæti farið, að jeg á endanum næði í hana? Aumingja Eriðrik ! En, þegar öllu er á botninn hvolft, því skyldi hún þá ekki eiga hann ? það er aldrei að vita, upp á hverju kvennfólkið tekur; hann gengur líka miklu betur í augun heldur en jeg, sem farinn er að eld- ast. Ef svo fer, þá blessi guð þau bæði tvö, og sje mjer líknsamur, karlgarminum !» Majórnum varð litið yfir um til hússins á Wit- tleday. Dyrnar stóðu upp á gátt. það var auð- sjeð, að hið sfðasta af boðsfólkinu var að fara á stað. Húsmóðirin fagra stóð 1 dyrunum; geisl- arnir frá Ijósafjöldanum ljeku um hina grannvöxnu, skrautbúnu konu. Hún sagði eitthvað við gestina, sem voru að fara, og hló lítið eitt við; það ljet
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.