Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1907, Blaðsíða 10

Ægir - 01.07.1907, Blaðsíða 10
6 ÆGIR. pað auðvitað mest að kenna þekkingarleysi peirra, sem stjórna tilhöguninni á veiðinni hér við land. Hftknrlaskii) fyrir Norðurlandi hafa aflað mjög vel í ár. Á Sigluflrði fiska 6 skip og fengu pau frá 8—18 tunnu hlut. Þau liœttu i byrjun Júli og fóru að útbua sig til síldveiða. Síhlveiðaskijdn norsku, voru sem óðast að koma til Eyjafjarðar og Siglufjarðar um miðjan mán. Búist varvið, að pau yrðu jafnmörgogí fyrra og jafnvel íleiri, sérstaklega gufuskip með snyrpinót. Yið Hrísey verða Svíar eins og i fyrra undir borgaralegum rétli Jóns nokkurs Helgasonar kaupm. frá. Rvik. og svo Þjóðverj- ar og Englendingar á nokkrum skipum við Hjalteyri, sem'peirhafa leigt af Jóni Norðmann kaupm. á Akureyri. Það verður mikið af skipum og mönnum við Norðurland í sumar ekki siður en áður, en yfirganginum og lagayfirtroðslunum frá peirra lilið og eftirlitsleysið og hirðuleysið frá JÖg- gæzlunni verður víst svipað og áður. Hreppstjórinn á Siglufirði hefir látið pess getið, að Norðmenn yfir höfuð hafi verið löglilýðnir í fyrra, einkum ef tekið er tillit lil pess, livað bágt er að koma reglu við, par sem um svo marga menn er að ræða. Flesíir af skip- stjórum hafi t. d. verið svo lireinskilnir að segja sér frá livað míkið af sild peir ætluðu að flytja eða liefðu hugsað sér að borga toll af, og eftir pví sem liann liefði komist næst, mundu Norðmenn á Siglufirði í fyrra ekki liafa svik- ist um að borga útflutningstoll nema af rúm- lega 16,000 tunnum af síld eða svikið landssjóð um yfir 4000 kr. Að petta væri ekki meira, sýndi pó bezt hve Norðmenn væru yfir liöfuð samviskusamir. Knlt bað fengu nokkrir Norðmenn á Siglu- firði sunnudagskvöldið 14. júlí. Þeir liöfðu nokkrir (um 20—30 að tölu) lent saman í áfiog- um, eins og venja peirra er á kvöldin, en með pví hreppstjóri gat ekki stilt til friðar sendi liann um borð í varðskipið »Islands-Falk« eftir hjálp. Undirforingi var sendur í land með 4 menn vopnaða með sér. Þegar hann kom að landi stóð bardaginn sem hæzt á bryggjunni. Undirforinginn lætur pegar veita peim atgöngu með brugðnum sverðum frá bryggjunni ofan- yerðri, svo Norðjnenn sáu sinn kost væijstgn að leggja á flótta, en fyrir utan bryggjusporðinn tók við sjórinn svo ílestir peirra urðu að gera sér að góðu að hlaupa pangað undan sverðs- eggjunum. Eftir að hafa fengið sér ídýfu og kælt hitann björguðu peir sér i báta og kom- ust lítt skaddaðir í land. Þetta, sem undirforinginn kallaði kalt steypu- bað, sagði hann að væri ágætt meðal við hita- æsingu sem kæmi í blóðið og vildi ráðleggja pað við Norðmenn eftirleiðis ef eins bæri undir. Niðursuðiiverksiniðja á Isaflrði. Vér höfum ekki áður haft tækífæri til að geta niðursuðu- verksmiðjunnar á ísafirði, sem hr. kaupm. P. Bjarnason iiefir reist parogrekur sjálfur undir eigin forstöðu. Hr. P. Bjarnason reisli húsið í fyrra og byrj- aði á verksmiðjunni p, 28. maí síðastliðið ár. Húsið með áhöldum kostar liann m’i uppkomið um 60,000 kr. Húsið er 60 áln. á lengd og 15 áln. á breidd, ennfremur er skúr 22 áln. langur áfastur við liúsið og par fyrir utan ætlar liann sér að byggja annan skúr, sem á að verða 14 áln. langur og liafa hann fyrir verksmiðju fyrir tilbúning á dósum. Pað sem verksmiðjan vinnur einkum að, er niðursuða á beinlausum kola (Bodsprætte file) og heilagfiskisnúða, og hefir vcrksmiðjan pegar gert fastan samning við verzlunarliús í Dan- inörku um sölu á pessum vörum, til næstu 5 ára fyrir ákveðið verð, með hálfs árs uppsagn- arfresti, en allar aðrar fisktegundir, sem verk- smiðjansýður niður, selur hann samkv. gang- verði norskra niðursuðurverksmiðja. Samning- arnir eru að öðru leyti pannig, að séu skemdir á einhverju af dósunum pá getur kaupandi sent pær aftur óopnaðar cn ekki fyrir pað sagt upp samningum. Reykingarhús ællar hann sér að setja upp í sambandi við verksmiðjuna og hefir liann í peirri meiningu pantað 100 tn. af eikarsagi og einiberjum, og liugsar liann sérað reykjamest- megnis sild, ýsu og lax. í vinnu hefir liann daglega um 40 manns, en liæzt útgjöld dagl. um 800 kr., en pegar rej'k- ingarliúsið er komið upp gerir hann ráð fyrir um 60 manns að staðaldri. Verksmiðjan siður niður um 1000 3. pd. dós- ir dagl. en getur soðið mikið meira. Mestir örðugleikar og kostnaður er við dósirnar sjálf- ar, og hafa pær stigið mikið í verði í ár. En nú liefir hann gert samning við hr. Pétur JójPj-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.