Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1907, Blaðsíða 8

Ægir - 01.08.1907, Blaðsíða 8
16 ÆGIR. Eftir Edilon Grímsson. Af því að margir haía spurt mig um, hvaða mótorar hefðu verið álitnir beztir á sýningunni í Björgvin í sumar, þá leyíi ég mér að birta lijer skrá yfir mótora þá, sem verðlaun lilutu á sýningunni. Nákvæmari skj'rsla verður birt síðar, þegar tími og á- stæður leyfa. Af 23 tegundum af mótorum, sem á sýningunni vorn, fengn 7 steinolíumótorar verðlaun og 2 benzínmótorar: 1. Steinolíu-mótorinn »Aua/?ce«: heiðurspening úr gulli, do. úr silfri og silfurbikar (rnesta kjörgrip). 2. Sleinolíu-mótorinn »Z)a/!«: heiðurspening úr gulli, do. úr silfri og bikar. 3. Stéinolíu-mótorinn vAlplim: (Kristianía): lieiðurspening úr silfri og silfurbikar, er var gjöf frá Noregs- lconungi, 4. Steinolíu-mótorinn, sem kendur ervið Hojfman, fékk heiðurspening úr silfri. 5. Steinolíu-mótorinn »Rap«: heiðurspening úr bronzi. 6. Steinolíu-mótorinn »Alplia« (Friðrikshöfn): lieiðurspening úr bronzi. 7. Steinolíu-mótorinn »G/’C!/«: heiðurspening úr bronzi. 8. Benzín-mótorinn »Stabil«: 2 heiðurspeninga úr silfri." í). Benzín-mótorinn »Enreka«: heiðurspening úr silfri, do, úr bronzj, Af fiskiskiimm fengu þessi skip verðlaun: 1. Fiskiskipið »IIvalen« frá Crawford, Strömstad: heiðurspening úr gulli. 2. Fiskikútter »Norge« frá D. Dalmen, Danmörk: lieiðurspening úr silfri. 3. Fiskibáturinn »Aasa« frá Chr. Muen, Risoen: heiðurspening úr bronzi. 4. Fiskibáturinn »Rap« frá Mortensen og Thorsteinson í Kristianssand: lieiðurspening úr bronzi. Nokkrir skemtibátar fengu einnig verð- laun, sem ekki eru nefndir bjer í þetta skifti, Eg vil leyfa mjer að laka það fram, að það, að dæma gæði mótoranna beint eftir verðlaunalistanum, getur verið dálítið hæpið. Um verðlaunin, hvernig þau féllu, var nokkur óánægja og talsvert skiftar skoðanir um gæði mótoranna, eins og geng- ur, að hverjum þykir sinn fugl fagui. En hitt er víst, að það var alment á- lit sjómanna, að í íiskiskip og fiskibátá: væri vissasl að brúka steinolíumótorana, og væri þá eftir þeirri reynslu, sem enn væri fengin »Dan« og »Alpha« þeir traust- ustu; auðvitað væru margir af hinum mó- torunum góðir, um það efaðist enginn, en þeir þektu þá enn ekki nægilega af reynslu, hversu endingargóðir þeir væru. Þeir væru miklu yngri, og lítt reyndir. Benzínmótorar liafa enn ekki fengið almenna útbreiðslu í Noregi, notaðir enn mest í skemtibáta innfjarða og liafa þar reynst ágæta-vel, t. d. »Fairbank Eureka« og »Staliil«. En það er svo stutt siðan farið var að nota þá, að Norðmenn þóttust enn ekki liafa fengið fulla reynslu fyrir gæðurn þeirra og varanleik í fiskiskip eða fiski- báta, Það er dálítið annað þegar skipið

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.