Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1907, Blaðsíða 9

Ægir - 01.08.1907, Blaðsíða 9
ÆGIR. 17 eða báturinn á að eríiða úti í úfnum sjó, en að ganga á sléttu vatni innfjarða. Wý lög;- 1. T.ög um brevting á lögum nr. 10, 1 .‘i. april 1894 um útllulningsgjald. 1. gr. Af hverri síldartunnu (1U8— 120 pt.), í hverjum umbúðum, sem hún ílyzt, skal útflutningsgjald vera óO aurar. 2. gr. Af útílutningsgjaldi þvi, sem ákveðið er í 1. gr., skal greiða 10% í Fiskiveiðasjóð Islands, og skal því fé varið til eflingar síldarútveg innlendra manna. 3. gr. Akvæði nefndra laga í 1. gr., 4. tölul., er lijer með numið úr gildi. 4. gr. Lög þessi öðlast gildi þegar í stað. 2. Lög urn breyting á lögum 27. sept. 1901 um íiskiveiðar hlutafélaga i land- helgi við ísland og á tilskipun 12. febr. 1872 um fiskiveiðar útlendra við Island. 1. gr. Brot gegn fyrirmælum laga 27. sept. 1901 um fiskiveiðar hluta- félaga í landheigi við Island og 1. gr. í tilskipun 12. febr. 1872 um fiski- veiðar útlendra o. fl. varðar sekturn um frá 200—2000 króna, er renna í landssjóð; skulu öll veiðarfæri, svo og ólögmætur eða óverkaður afli skipsins, upptæk og andvirði þeirra renna í landssjóð. Sé miklar sakir, má ákveða, að allur afli innanborðs skuli upptæk- ur vera, og enn fremur skulu þá og uppteknar umbúðir, ef um síldafla er að ræða, sem búið er að salta í tunn- ur. Leggja rná löghald á skipið og seija það, að undangengnu fjáruámi, til lúkningar sekturn og kostnaði. 2. gr. Hegningarákvæðin í 4. gr. of- annefndra iaga 27. sept. 1901 ogl.gr. i tilskipun 12. febr. 1872 skulu úr gildi feld. Konungur staðfesti þessi lög hérSl.júh', og öðluðust þau þá þegar gildi sam- kvæmt ákvæðum þeirra. 3. gr. I.ög þessi öðlasl gildi þegnr í slað. 3. Lög um veð í skipum. 1. gr. Þinglestur bréfa, er snerta heimildir fyrir eða eignarhöft á skipum eða bátum, sem skrásett eru hér á landi, skal fara fram þar, er skipið er skrásett að eiga heima. Um þýðing og gildi veðréttarins og þinglestursins fer eftir almennum fyr- irmælum laganna um veð í fasteignum. Innrita má slík heimildar- eða eign- arhaftsbréf eftir tilsk. 24. apríl 1833, 4. gr. og opnu bréfi 28. apríl 1841. 2. gr. Á blaðsiðu skipsins í skipa- skrá umdæmisins skal getið þeirra heimildarskjala, veðsetninga og eigna- liafta, er þinglesin liafa verið viðvíkj- andi skipinu. Að því er snertir skip og báta, er eigi standa á skipaskrá, skal þinglesturs gelið á dálki skipsins eða bátsins á fiskiskipaskránni. 3. gr. Þegar þinglýsa skal heimild- arskjali eða bréfi um haft á skipi, þá skal hlutaðeigandi embættismaður líta eftir því, hvort útgefandi þess hefir sjálfur eignarheimild fyrir skipi þvi, sem hann ráðstafar, og hvort nokkuð það hafi verið þinglesið áður, er ónýtt geti eða rýrt gildi skjalsins. Finnist nokkur brestur eða tálmun, skal rita atliugasemd á skjalið um heimildar- brest bans eða hið áður lesna hefting- arskjal jafnframt vottorðinu um þing- lesning. 4. gr. Nú er skrásett skip úr einu skrásetningarumdæmi í annað, og skal

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.