Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1907, Blaðsíða 12

Ægir - 01.08.1907, Blaðsíða 12
20 Æ G I R. veita stjórn lánsdeildarinnar aðstoð, er hún kynni að óska eftir, í tilliii til skoðunar og virðingar á eignum þeim, er menn ætla að selja að veði fyrir láni úr lánsdeildinni. Enn fremur eru stjórnir innlendra vé- tryggingarfélaga skyldar aðgefa skýrsl- ur og yfirlýsing'ar að þvi er veðin snertii. í reglugjörðinni fyrir lánsdeildina skal setja reglur um, að lánin falli til útborgunar, ef tryggingin fyrir þeim minkar, um, að lánin skuli vera óuppsegjanleg og um árlegar afborg- anir. Hvert lán skal vera borgað að fullu innan 15 ára frá því það var tekið. Frest má veita einstök ár á afborgunum, ef stjórn lánsdeildarinn- ar þykir ástæða til, þó svo, að lánið sje að fullu endurborgað á þeim tíma, sem uppballega var ákveðinn, þó má, ef sjerstaklega stendur á, lengja afborgunartima frá því, sem upphaílega befir verið ákveðið, — alt að 15 árum alls. Allar afborganir til lánsdeildarinnar liata lántákendur rétt lil að greiða með vaxtabréfum lánsdeildarinnar eftir ákvæðisverði. 10. gr. Öllum afborgunumaflánum skal varið til að innleysa vaxtabi'éf þau, er lánsdeildin befir gefið út. Yaxtabréf má innleysa annaðbvort með því, að kaupa vaxtabréf, eða með útdrætti, sem notarius publicus sér um. Númer þeirra vaxtabréfa, sem þannig kynnu að verða dregin út, skal augbfsa með 9 mánaða fyrirvara. Nú glatast vaxtabréf lánsdeildar- innar, sem nafnskráð er í bókum bennar, og getur þá stjórn lánsdeild- arinnar innkallað bandhafa bréfsins með 12 mánaða fyrirvara með aug- lýsingu, er birt sé þrisvar sinnum samíleytt í því blaði á íslandi, erílytur opinberar auglýsingar, og i Ríkistíð- indunum í Kaupmannaböfn. Ef eng- inn gefur sig fram með bréfið í tæka tið, getur stjórn lánsdeildarinnar út- gefið handa binum ski’áða eiganda jjess nýtt vaxtabréf með sömu upp- bæð sem það, er glataðist, án þess að nokkur ánnar, er vaxlabréfið kann að bafa verið afsalað, geti j)ar fyrir gjörl kröfu á hendur lánsdeildinni. Um ógilding annara vaxtabréfa láns- deildarinnar ferefliralmennum lögum. 11. gr. Þegar lánið er komið i gjald- daga, liefir lánsdeildin rétttilþess, ef veðið er fasteign, að láta selja veðið við opinbert uppboð án undangengins dóms, sáttar eða fjárnáms, eflirregl- um þeim, sem seltar eru í tilskipun um fjárforráð ómyndugra, dags. 18. febr. 1817, 10. gr., eða, ef þörf er á, að láta leggja lánsdeildinni |)að út til eignar. Yeðsetlum fiskiskipum og öðru veðsellu lausafé getur lánsdeild- in gengið að og lálið gjöra fjárnám í, bvar sem veðið er, eins og sátt befði verið gerð um skuldina. Lánsdeildin þarf ekki að láta neinn mæta fyrir sina bönd við uppboðið eða fjár- námið, ogmótmæli skuldunauts verða þar ekki tekin til greina, nema þau séu auðsjáanlega á fullum rökum bygð, og eigi verður beldur uppboð- inu eða fjárnáminu frestað með neinni áfrýjun. Aftur á móti ber lánsdeild- in ábyrgð á þvi, að krafa hennar sé rjett og að bún sje komin i gjald- daga, og' skuldunautur getur, ef hann vill, böfðað mál á móti lienni til að fá endurgoldið altþaðtjón, sem hann kann að bafa beðið við uppboðið eða íjárnámið, sem og' málskostnað skað- laust. Rétt er, að lánsdeildin semji svo um við skuldunauta sina, að uppboð á

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.