Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1907, Blaðsíða 15

Ægir - 01.11.1907, Blaðsíða 15
ÆGIR. 51 Á síðari árum liafa margar vélaverksmiðj- ur verið settar á stofn, en þær eru flestar svo nýbyrjaðai’, að það þykir enn ekki fengin nægileg Lrygging fyrir gæðum eða varanlegleik þeirra hreyfivéla, sem þær smíða, og það hefir gert mörgum óleik og kostnað, að menn hatá hlaupið eftir skrum- auglýsingum á þessum vélum áður enn full reynsla var fengin um gæði og varan- legleik þeirra. Nú keppa allar verksmiðj- ur við að gera sínar hreyfivélar sem traust- astar og bezlar, enda taka þær nti umbót- um ár frá ári, og eiga sýningar þær, sem haldnar hafa verið, mestan og beztan þátt i þvi, hvaða umbótum vélarnar liafa tekið. III. Eftir að hreyfivélarnar komu lil notkun- ar í Danmörku var byrjað að lialda sýn- ingu á þeim, og var fyrsta hreyíivélasýn- ing á Norðurlöndum haldin í Kaupmanna- liöfn 1903, og vakti það mikla eftirtekt, að danskir íiskimenn voru fyrstir byrjaðir með góðum árangri að nota hreyfivélar í skipum sínum til fiskiveiða. Fiskiveiðarn- ar ukust svo í Danmörku, að menn fóru að sjá hve mikla þýðingu það gæti haft, að nola hreifivélar við fiskiveiðar. (Frli.). t r Arni Thorsteinsson landfógeti andaðist að heimili sinu 29. nóvember sið- astliðinn, tæpra 80 ára að aldri, því hann var fæddur á Stapa (Arnarstapa) undir Jökli 5. apríl 1828. Helztu æfiatriða þessa góðkunna emhættismannaöldungs hefir þeg- ar verið getið í ýmsum blöðum og skal því ekki fjölyrt um þau hér. Það er að eins ein hlið á hinu fjölbreytta æfistaríi landfógetans sál., sem hér skal farið um nokkrum orðum, því hún veit sérstaklega að lesendum þessa hlaðs. Árni sál. liafði mikinn áhuga á atvinnu- málum landsins. Þrátt fyrir það að hann gegndi annríku og áhyrgðarmiklu embælti með frábærri samvizkusemi, hafði hann tíma lil að gefa sig við ýmsu, er snerti al- vinnuvegina, þar á meðal hafði liann mik- inn áhuga á fiskiveiðunum. Að vísu tók hann litinn þátt í framkvæmdum í þá átl, en hann var vel alhugull og fylgdist mjög vel með í öllu því er fiskiveiðar snerti, innanlands og utan, las ýms útlend rit um íiskifræði og fiskiveiðar, hafði bréfaskifti þar að lútandi við ýmsa merka menn í Noregi og Danmörku og allaði sér þannig svo mikillar þekkingar á fiskifræðismálum og lífsháttum íiska hér, að hann bar af öðrum hérlendum mönnum hér í því efm og var því óháðari og frjálsari i skoðun- um sinum í íiskiveiðamálum, en allur al- menningur hér um þær mundir, sem hann hugsaði mest um þau málefni. En Árni sál. lét sér ekki nægja, að afla sjálfum sér þekkingar, hann lét sér einnig umhugað um að miðla öðrum af henni og fræða þá sérstaklega um það er mætti að gagni verða og benda mönnum á aðferðir í fiskiveiðum, er hér voru óþektar. í þeim tilgangi samdi hann tvær langar og merkileg- ar ritgerðir: aðra »Um Iaxkynjaða fiska og fiskirækt«, í Tímariti Bókmentafélagsins, II. árg. 1881; þar lýsir hann lífsháttum laxa og silunga og aðferðum við að fjölga þessum fiskategundum með klaki og upp- fæðslu, eins og þá var þegar orðið títl í útlöndum, og hvetur landsmenn til þess að gera tilraunir í þessa átt. Mun þessi rit- gerð hafa orðið til þess að þing og stjórn fór að gefa þessu máli gaum, því að á atþiugi 1883 var veitt fé lil þess að fá hingað fiskifræðinga til að rannsaka lax- og silungsveiðar og gera ráðstafanir um

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.