Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1908, Blaðsíða 2

Ægir - 01.01.1908, Blaðsíða 2
58 ÆGIR. arinnar slóð, veitti sýslumaður einu eða fleirum aí þeim bráðabyrgðar heimildar- skírteini til veiðinnar. Gufuskip þessi hafa á hverju liausli farið hjeðan að endaðri vertíð, og heflr ekkert borið á því að eig- andinn hafl ekki liaft full not þein-a í út- löndum, þrátt fyrir skrásetninguna hjer. Ef að veiðin í landhelgi þeirra þjóða sem hingað bafa sókt veiði, væri miklu arðsamari lieima hjá þeim en lijer, er næsta ólíklegt að jafnmikill fjöldi þeirra sæklu hingað, eins og átt hefur sjer stað að undanförnu. Jeg verð af liinu framansagða að á- líta að ólti minn og þeirra sem sömu skoðun hafa á hættuuni fyrir því að út- lendingar fari að láta skrásetja veiðiskip sín lijer, sje á sterkari rökum bygður en álit O. T. um liið gagnstæða. Já, ekki einasta að þeir fari að láta skrásetja skip sín til síldveiða, heldur og líka til að »trolla« og til allra annara veiða; því hafl þeir sarna rjett sem innbornir menn til einnar veiðinnar hafa þeir um leið rjett til þeirra allra. * * * Hr. E. L. liefur með ljósum rökum sýnt fram á, hvernig útlendingar (Norðrn.) hafa borið sig að til þess að hljóta land- lielgisrjettinn, og það er vafalaust ekki að ófyrirsynju minst á þetta mál opinberlega, og hafi hr. E. L. þökk fyrir að opna augu manna og búa menn undir eftirkom- andi tíma, því það leiðir af sjálfu sjer að engu síður mun þetta gjört eftirleiðs en áður, þar sem lögin eru strangari, og þess vegna freistingin meiri að smeygja sjer í gegn um þau. Útg. Fiskiveiðasýningin í sumar. Á fiskiveiðasýningunni í Niðarósi (Þránd- heimi), sem getið var um i síðasta blaði verður sérstakt svæði ætlað til afnota fyrir • ísland, í sambandi við það rúm sem Dan- mörku er ætlað á sýningarsvæðinu. Sýn- ingarnefndin danska hefur fengið kaupm. og alþm. Aug. Flygenring í Hafnaríirði sem fulltrúa fyrir ísland. Mjög vel liefðí það átt við að islenzk- um fiskiafurðum liefði verið komið þar inn, og sem mest liefði verið starfað að því að ísland liefði tekið talsverða hlut- deild í sýningunni sem sjálfstætt fiskiland, en mjög er hælt við að það geti ekki orð- nema að mjög litlu leyti þar sem allir lilutir sem verða sýndir, þar eiga að vera komnir á staðinn fyrir 1. júní, og er það mikið til of snemt til þess að menn geti alment sent þangað fiskiafurðir verkaðar og af sem fleslum tegundum. En ef íslendingar á annað borð hafa á- huga því að sýna þar afurðir sínar, sem í alla staði væri æskilegl þá yrði að útnefna að minsta kosti 1 mann í hverjum lands- fjórðungi sem tæki á móti sýningarmun- um og leiðbeindi mönnum, og væru þessir neðangreindir menn til þess mjög heppi- legir ef þeir vildu takast það á liendur. Kaupm. og alþrn. M. Kristjánsson Akur- eyri fyrir Norðurland. Kaupm. St. Th. Jónsson Seyðisfirði fyr- ir Austurland. Kaupm. Árni Sveinsson á ísafirði fyrir Vesturland. Þeir munir er kynnu að koma víðsvegar að, væri æsldlegt að sendusl til Reykjavík- ur, og að þar væri nefnd manna sem nið- urraðaði og útveldi það bezta og sendi svo alt í einni heild á sýningarstaðinn, og yrði til þessa starfa að velja að minsta kosti 3 menn, og þó lijer sem annarsstað- ar sje úr mörgurn góðum mönnurn að

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.