Ægir

Volume

Ægir - 01.02.1908, Page 3

Ægir - 01.02.1908, Page 3
ÆGIR. 67 samans, eða ef brúkað er tómt lýsi, að það sé hrálýsi, pað verðúr ekki eins pykkt, pó frost sé, eins og soðið lýsi. Eftir minni reynslu í notkun lýsis i brimi, vil eg eindregið mæla með pví, að allir báta formenn gerðu sér pað að fastri reglu að hafa jaínan lýsi í skipum sínum, ef til parf að taka i brimi. Einar Jónsson. Laugardaginn fyrir páska 1906 réru öll skip úr Járngerðarstaðasundi, pvi veður var allgott og sjór brimlaus. En er menn voru langt komnir með að draga inn lóðir sinar, var sjór auðsjáanlega farinn að spillast. Hjeldu menn pá til lands svo fljótt sem auðið var; peir sem fyrstir komust inn úr sundinu fengu allgott, en sikipin sem siðar komu að pví fengu slæmt og sérstaklega, eitt svo ekki mátti á milli sjá, og var ég formaður fyrir pví skipi. Eg hafði ílát með lýsi í skipinu, 12—14 polta. Skipaði ég er ég sá ólagið koma, að liella úl lýsinu, en varð of seinn með pað, mcð pvi lika að lýsið var kall og pví pykkvara en ella og ílátið ekki sem bezl lagað til pess að lýsið gæti runnið eins örl og purfti, enda gerðist pelta í svo skjótri svipan að ég hafði mjög lítið gagn af pví. Næsturáeftir mér var Einar Jónsson lirepp- stjóri á Húsatóptum, að eins nokkrum skips- lengdum á eftir; liafði hann sýniliega gagn af pví lýsi, sem ég lét liella út, pví pá var pað farið að dreifa sér; liann hafði líka lýsi og helti pvi út, sem hann hafði, cnda var hann sá eini af peim sem síðastir urðu, sem ekki fékk neinn sjó. Nokkru seinna kom Gísli Jónsson i Rafns- húsum og var pá lýsi okkar Einars orðið svo d eift að pess gætti ekki. Heíti liann úl 20 pottum af lýsi meðan hann fór inn úr sundinu og mun hann votta pað, að lýsið hafi lijálpað mjög mikið, par sem sjóirnir fjellu á árablöð- um beggja vegna við skipið, en í lygunni af Iýs- inu braut ekki. Gísli hefir oft brúkað lýsi í brimi, og mun hann viðurkenna að oft hafi að góðu gagni komið. Lýsisílát pau, : em menn nota á opnum bát- um í brimveiðistöðum ættu að vera betur löguð en nú gerist, og einkum að koma i veg fyrir pað, að lýsið verki eins seint og pað gerir; pað verkar fijótt, et pað er blandað litið eitt með steinolíu, pví eins og kunnugt er, verkar hún fyrr, en ekki eins vel eingöngu. Eftir pvi sem hér er stuttlega frásagt og mörg dæmi hafa áður sannað, álít jeg sjálfsagða skyldu peirra er út á sjó tara, að viðhafa petta handliæga og einfalda bjargráð. Ólafur Porkelsson. Það er eigi að eins í lendingu eður á brimleiðum og á opnum bátum, að lýsi eða olíu geti komið að góðu liði. Hvergi verlca þau betur en á rúmsjó, þar laka þeir bi'otið af stórsjóunum, en það eru einmitt þau er mestan usla gera, brjóta og bramla og sópa úl mönnum, þegar um þilskip er að ræða, en íylla báta og bvolfa þeim oílast um leið. Lýsi og olia hafa því oft verið brúkuð með góðum árangri á þilskipum, bæði í út- löndum og hér á landi. Eitt nýjasta dæmið, sem ég þekki, er getið um i skýrslu þeirri, er fer hér á eftir, frá góðkunnum skipstjóra hér í Reykjavík, Geir Sigurðssyni. Annað dæmi héðan, sem ég því miður gat ekki fengið nákvæma skýrslu um, er það að Sig- urður Símonarson, hinn alkunni hákarla- skipstjóri, bjargaði skipi sínu »Geir« með lýsi, í stórviðri því, er varð »Reykjavík« Geirs Zoéga að grandi fyrir rúmum 20 árum. Hinn 22. ágúst 1898íhinu mikla norðanveðri pegar kúttarinn »Kómet« fórst meö öllu á Húna- flóa, vorum viö staddir á fiskiskipinu »Guðrúnu« (sem er 25 smál.) við fiskveiðar austur al'Ilorn- bjargi, ásamt mörgum fiskiskipum öðrum. pegar i byrjun veðursins lensuðum við suður með fjörðum og komum um kvöldið (sama dag) suður fyrir Látrabjarg og létum reka par íram eftir nóttunni, en með morgninum gekk vindur- inn til úlnorðurs með sama stormi. Var pá ekki ráðlegt að láta reka par lengur, var pví pað ráð tekið að lensasuður fyrir Snæfellsjökul. Regar komið var suður á móts við Öndverðar- nes, varð sjórinn enn pá stærri, svo ekki var hægt að verja skipið fyrir áföllum og braut sjó- inn yfir alt pilfarið og fylti káetuna. Tókum við pá poka og létum í pá hamp og heltum par í lýsi og olíu og bundum svo 'pokana á bæði borð. Það brá svo við eftir að við létum út pessa poka að sjórinn varð miklu vægari og engin átöll komu á skipið eftir pað. Eg liefi síðan aldrei verið svo á sjó, að ég hafi ekki haft með mér öldubrjóta, og vildi ég óska, að allir skipstjórar •liefðu pann sið, pví

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.