Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.03.1908, Qupperneq 1

Ægir - 01.03.1908, Qupperneq 1
ÆGIR. MÁNAÐARRIT UM FISKIVEIÐAR OG FARMENSKU. 3. árg. | Reykjavík. Marz 19 08. | 10. blað. Auglýsing n m tendrun nýja vitans á Reykjanesi. Hinn 20. marz 1908 verður hælt að kveykja a hinum gamla vita á Reykjanesi og samtímis verður hinn nýi viti þar tendraður. Hann er hvítur blossaviti, sem sýnir tvíblossa á hverri hálfri mínútu: blossa um 1 s., myrkur um 6 s., blossa um 1. s., myrkur um 22 s. Hæð logans: 232 fet. Sjónarlengd: 22 kml. Ljósmagn: 23 kml. Ljósa- króna 4. stigs. Vitinn er sýndur á 82feta háum sívölum turni úr steini. Fast uppi við land hverfur vitinn fyrir hamarinn, sem gamli vitinn stendur á. Vitaturninn stendur 1050 'álnir n. 363á° a. frá gamla vit- anum. Stjórnarráð íslands, 10. marz 1908.

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.