Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1923, Blaðsíða 16

Ægir - 01.01.1923, Blaðsíða 16
10 ÆGIR Sbrá yfir Fiskifélagsdeildir í Norðlendingafjórðungi 31. des. 1922. Deildir Meöl.tala Formnnn deilda Skagastrandardeild 28 Steindór Árnason, Skagaströnd. Sauðárkróksdeild 18 Jón Guðmann Gislason, Sauðárkr. Hofósdeild 17 Jón Konráðsson, Bæ. Siglufjarðardeild 51 Helgi Hafliðason, Siglufirði. ólafsfjarðardeild 15 Þorsteinn Þorsteinsson, ólafsf. Dalvikurdeild 27 Páll Friðfinnson, Dalvik. Hríseyjardeild 23 Oddur Sigurðsson, Hrisey. Árskógsdeild 14 Ólafur Þorsteinsson, Krossum. Hjalteyrardeild 13 Kristján Palsson, Hjalteyri. Akureyrardeild 27 Ásgeir Pétursson, Akureyri. Húsavíkurdeild (»Garðar«) . . . 40 Ásgeir Eggertsson, Húsavík. Grenivíkurdeild 28 Helgi Stefánsson, Höfða. Aths.: Siglufjarðardeild starfar ekkert, meðlimatala vafasöm og ekkert hægt þar að gera fyrir sundrung i félaginu og áhugaleysi. Svalbarðseyri 31. desember 1922. Páll Halldórsson, (erindreki). Er frágangur allur hinn snyrtilegasti. Þykir þetta hinn mesti herramannsmat- ur og hvergi gefa eflir beztu erlendri vöru samskonar. Mun Ásgeir hyggja á útflutning þessarar vöru, auk þess sem hægt verður að selja i landinu sjálfu. Sýnir þetta lofsverðan áhuga eins og vænta mátti af þeim manni. — Hvenær skyldum við komast svo langt, að flytja út hverskonar niðursoðnar fisktegundir, sem við höfum, i stórum stíl, en engar inn? Og hvenær munum við framleiða fóðurmjöl og áburð úr öllum okkar fiskiúrgangi. — Þelta tvent er meðal þess marga, sem við eigum að berjast fyrir að koma í framkvæmd á kom- andi árum. Svalbarðseyri 28. des. 1922. Páll Halldórsson (erindreki). Skrá yfir fiskiafla i Norðlendingafjórðungi 1922. Skagaströnd og Kálfshamarsv. 547 skpd. Hofsós og grend...............141 — Sauðárkrókur ................. 57 — Siglufjörður................ 4575 — ólafsfjörður................ 2030 — Dalvik og Upsaströnd . . . 1126 — Hrisey og Árskógsströnd . . 1212 — Hjalteyri og Galmarströnd . 84 — Akureyri.................... 2560 — Greniv., Höfði og Látrastr. . 1535 — Húsavík..................... 1054 — Austan Tjörnes að Langan.tá 650 — Grimsey og Flatey .... 275 • Samtals: 15846 skpd. Skiftist þannig eftir tegundum: 11873 skpd. stórf., 3600 skpd. smáf., 373 skpd. ýsa og keila.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.