Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1923, Blaðsíða 9

Ægir - 01.07.1923, Blaðsíða 9
ÆGIR 111 5—7 mótorbálar. Dngana sem eg var á Sandi var róið, en heita mátti saltlaust bæði þar, Stykkishólmi og Ólafsvik, en úr þessu rættist fjórum dögum siðar; þá kom fjórsigld skonnorta til Sands og lagði þar upp salt. Mikið af hákarl er á öllum fiskimið- um kringum Jökul, en ekki er bann veiddur þar enn þá — þannig, að í leg- ur sé farið, en margt bendir til, að há- karlaveiðar byrji aftur hér sunnanlands og þá munu fleiri fara á eftir. Yrði það úr, ætti að hirða skrápinn, þvi hann er sagður markaðsvara. Hr. Daníel Bergmann er formaður fiskideildar á Sandi og telur hún (36 fé- laga. Frá Sandi fór eg til ólafsvíkur; það- an 14. júlí til Stykkishólms. I Stykkishólmi starfaði fiskideild árin 1914—’17. Var hún stofnuð með 52 le- lögum, en ettir 1917 eru fundir ekki haldnir og skýrslur um starfsemi lélags- ins hættu að koma á skrifstofuna. Er eg kom í Hólminn voru flestir fiskimenn á sjó og þeir fáu, sem heima fyrir voru, önnum kafnir við ýms störf. Fund hélt eg þó í samkomuhúsinu liinn 17. júli og komu á hann nokkrir menn, sem eg skýrði frá helstu gerðum Fiskifélagsins og tilgangi þeirrar stofnunar. Átti egsið- an tal við skipstjóra Sigvalda Valentínus- son og hreppstjóra Jósafat Hjaltalín, mikinn áhugamann, sem sökum lasleika gat ekki á fundinum mætf. Sömuleiðis ritaði eg Oddi skipsljóra bróður Sigvalda bréf um, að þeir bræður gengust fyrir því, að deildin taki aflur lil starfa í haust og þar sem þeir eru félagslyndir menn, má búast við hinu besta. Frá Breiðafirði stunda þessi þilskip veiðar. F r á F1 a t e y: Kútter »Arneij«, »Grímsey«, »Krislján« og vélbátur »Express«; eigandi þcirra er kaupmaður Guðmundur Bergsteinsson, sem auk þess á 2 mótorbáta til flutninga. F r á S t y k k i s h ó 1 m i: Mólorkútter »Haraldur« (28 smál.), »Merkur« (22smál.) og »Vega« (22smál.); eigandi þeirra er kaupm. Sæmundur Halldórsson. Kútter »Fanng«; eigandi kaupm. Geir Zoéga, Reykjavík. Mótorskonnorta »Hans«; eigandi Tang og Riis verslun, sem auk þess gerir út vjelbát »Blika« (um 8 smál.). Kútler »Sleipnir« (26 smál.); eigandi kaupfélag verkamanna, sem einnig á mótorskip »Sösvalen« (22 smál.), sem um tíma stendur uppi. »Barðinn« m/b. (c. 20 smál.); eigandi veitingamaður Jón Guðmundsson. Frá Sellátri gengur m/b »Hegri« (6 smál.). Frá Viðvík gengur m/b »Mars« (4 smál.). Frá Stykkishólmi m/b »Skildingur«; eig. Hannes dýralæknir o. fl. AHi þilskipa í Stykkishólmi 1943. Sœnuuulur Halldórsson (frápáskum lilis/r). Kútter »Haraldur« 20.772 kg. úr salti. — »Vega« 30.160 kg. úr salti. — »Merkúr« 32.350 kg. úr salti. — »Fanny« 20.700 kg. úr salti. Tang og Riis. M/sk »Hans« */«—a/r: 12.000 kg. stórf. úr salti. 27.120 — smáf. — — 400 — ýsa — — M/b. »Bliki« ia/7: 2.600 kg. stórf. úr salti. 5.900 — smáf. — — Kaupjélag verkamanna. Kútter »Sleipnir« u/í — nh: 7.846 kg. stórf. úr salli. 7.793 — smáf. — — 104 — ýsa — —

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.