Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1923, Blaðsíða 20

Ægir - 01.08.1923, Blaðsíða 20
138 ÆGIR Vagnbraut. c f i B h fzra. V. •ó! 5 - Z\» I 0>L. 8 í O L o V a t.n 5 k a 3 s i. •4 !> • >« >! —i i. I , i V a t n s k a s s ?"• 1. mynd. keinst i þróna, á gólfið til endanna og kasta honum þaðan upp í þróna. Við hliðina á fiskþrónni tekur við slæ- ingarborð 160x65 cm., efri brún 87 cm. hátt yfir gólf. Er hæðin miðuð við það, að borðflöturinn sé um 20 cm. neðar en olnbogar þess, er stendur við borðið, er þykir hæfileg hæð, en gert ráð fyrir að maðurinn sé rúmlega meðalmaður á hæð, (um 175 cm). Lægri menn stæðu á skemli hver í hæfi við hæð sína. Slæg- ingarborðið hvílir annarsvegar á lista á fiskþrónni, hins vegar á lista á vatns- kassa, sem er 50 cm. breiður og 30 cm. djúpur. Þá liggur ílatningsborðið milli þessa vatnskassa og annars, sem er 60 cm. breiður og 40 cm. djúpur. Flatnings- borðið er 120x85 cm. \% * J:S>. ~ii 2= ^Q,- borðinu Borðaraðirnar eru þrjár og staðið sama megin að borðunum í hverri röð. Þeir sem eiga stöðu milli borða, verða að lyfta borðenda upp til þess að komast út eða inn, og þarf ekki mikil töf að verða af því. Vinnan verður nú með þeim hætti, að sá sem hausar stendur við slæg- ingarborðið hjá þrónni, grípur fisk við bausinn vinstri hendi, dregur hann yfir á borðið, svo að fiskurinn liggi yfir það þvert, og hausar hann á 8 cm. hárri brík á borðröndinni. Hausn- um kastar hann úr vinstri hendi í rennu, við vinstri hlið sér, er flytur hann inn undir þróna, en fisk- inum ýtir hann með hægri hendi til hliðar að slægingarmanni, er eftir stendur við hlið hans. Hann slægir fiskinn, kastar slógi, hrognum og lifur hverju í sinn kassann og ýtir fiskinum ofan í vatnskassann við hægri hlið sér. Þar tekur ílatningsmaður hann vinstri hendi, leggur hann upp á flatningsborðið og fletur til hálfs og ýtir honum, eins og hann liggur, til manns er stendur skáspænis honum hinum megin við borðið, en hann lýkur flatningunni, kastar dálknum vinstri hendí i kassa, er slendur framundan borðinu hinum meg- in fyrir framan hann, en ýtir fiskinum hægri hendi ofan í vatnskassann vió vinstri hlíð sér. Þar er fiskurinn þvegiun, látinn i vagn og fluttur í salt. 1 vatnskassana báða er vatni veitt úr

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.