Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1923, Blaðsíða 27

Ægir - 01.08.1923, Blaðsíða 27
Ægir Ferrolit er undraverð pýzk uppgölvun, sem sænska íélagið »A. Lagervalds Metalafer Stokholm# hefir keypt og sem pað nú selur alstaðar um heim. Ferrolit brœðir saman polt, járn, slál og málm á nokkrum minútum — sem áður var ómögulegt — og sambræðslan verður ster'kari en nýlt. Ferrolit er du/l, sem borið er i sárið á peim hlut, sem brotinn er eða sprung- inn og bræða skal saman, svo hitað í eldi eða með glóðarlampa. Eftír nokkrar mínútur . er svo hluturinn heill. irerrolit hefir nú pegar fengið fjölda mörg meðmœli irá gufuskipum, mótor- bátum og ýmsum verkskmiðjum. Vélmeistarar á stórum gufuskipum hafa gefið vottorð um, að peir hafi á nokkrum tímum bætt skaða á vélum og vindum, sem annars mundi hafa kostað útgerðina púsundir króna. Mótorbátavélamenn hafa geflð samskonar vottorð. Ferrolit er ómissandi um borð á lwerjum einasta íslenzkum togara. Ferrolit er nauðsynlegt fyrir hvern einasla mótorbát. Ferrolit parf að vera uni borð í hverju einasla gufuskipi. Ferrolit parf að vera aistaðar par, sem bæta parf steypta hluli. Enginn smiður má án pess vera. Ferrolit sparar islenzkum logurum og mótorbátum púsundir króna árlega, ekk- ert parf framar að steypa eða sprengja, að eins nota Ferrotil. Ferrolit er selt eftir pyngd, í kössum af mismunandi stærð. Kassi með 1 ki). Ferrolit, málmstengur, slaglóð og borax, sem notað er við smiðið, kostar 50 kr. islen/kar, Stærri kassi með 5 kil. Ferrolit, málmstengur, slaglóð og borax kostar 100 kr. Umboðsmenn fyrir ísland vantar fyrir Ferrolit, einn fyrir hvern landsfjórðung. Peir, sem fá umboð, verða að skuldbinda sig til að kaupa minst 100 kassa (smáa) fyrir Suður- land og 50 kassa fyrir hina fjórðunga landsins, hvern fyrir síg. Ferrolit borgist við móttöku. Umsókn viðvíkjandi uraboði fyrir ísland sendist Islandsk Kompagni A/S. Brolæggerstræde 14, Köhenhavn K. Sími 817. Simnefni „Segl“. Veiðarfzraverzl. „6eysir“ Hafnarstræti I. Hefir flest alt sem til útgerðar lýlur. Drifakker, Preseningar, Vatnspoka og margt fleira. Saumum S E G L áf öllum stærðum eftir máli. (Magnús Guðmundsson). Sveinbjörn Egilson; Ferðaminníngar II. hefti er komið út, fæst hjá bóksölum. f*ar eru ódýrastar viðgerðir á skip- um og bátum. — Einnig smíðaðar allar stærðir af nýjum bátum, sem hafa almennings álit. Stöflin: Sími 76. — Heima 1076. Stærsta og fullkomnasta prentsmiðja landsins. Yönduð vinna og ódýr.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.