Alþýðublaðið - 15.06.1923, Page 1

Alþýðublaðið - 15.06.1923, Page 1
»923 Vmnagleði. Sænskur skólasveinn átti að gera ritgerð um vinnugieði, og byrjaði hann svo, að vinnugleði væri tvenns konar, virk vinnu- gleði, er sá nyti, er sjálfur ynni, og óvirk vinnugleði, er þeir nytu, er horíðu á aðra vinna. Ekki er þess getið, hvernig áframhaldið var, en et menn eru eítthvað líkir þar sem hér, er ekki fjarri lagi að ímynda sér, að hann hafi komist að þeirri niðurstöðu, að þeir töluðu mest um vinnugleði, sem nytu hinnar óvirku. En án gamans er rétt að minnast ofurlítið á vinnugleðina nú um stundir, einkum vegna þess, áð ýmsir andlegir páfa- gaukar, sem ekki hafa meiri þekkingu á því efni en köttur á sjöstjörnunni, eru nú farnir áð gauka stórlátlega um það og hreyta ónotum að þeim, sem annast er um vinnugleðina af því, að þeir hafa mestan skiln- ing á henni, sem sé verkamönn- um og leiðtogum þeirra. "Þeir, sem vinna, geta bezt borið um, í hverju vinnugleðin er fólgin, og þeir munu vera sammála um, að hún sé annað hvort fólgin í því andlega starfs- ílagi, sem starfsmaðurinn leggur fram, eða í ánægjunni yfir því að sjá árangur vinnunnar, og kemur hann bæði fram í afkast- iau og arðinum eða laununum eða öðru hvoru. Það er þess vegna eðlilegt, sem alþekt er, að menn hafa mesta vinnugleði af starfi, sem þeir inna einir af hendi, en þáð verður nú æ • sjaldgæfara eftir því, sem vinnuskifting vex. Með henni fylgir það, að einn og sami maður fær að eins eitt ein- falt verk að vinna, sem hann fremur aftur og aftur, unz hon- um verður það svo t'amt, að Föstudaginn 15. júnf. hánn þarf ekkert andlegt f það að leggja. Þá er farin út um þúfur önnur meginundirstaðan undir vinnugleðinni. Með verka- skiftingunni fylgir enn fremur, að árangurinn af vinnunni hverfur oft samstundis í hendur annara, sem lokið er þvf, er hinn ein- staki verkamaður á af hendi að inna, svo sem þegar verkið er að eins að rétta öðrum einhvern hlut, og þá verða launin eða kaupið eina táknið um, að eitt- hvað hafi í raun og veru verið af hehdi ieyst, en þar sem þau eru að eins tákn árangursins af vinnunni, en ekki árangurinn sjálfur, þá er sambandinu miJli vinnandans og vinnunnar að mestu leyti slitið, og verður þá enn minna úr gleðinni af henni. Þessi er orsökin' til þess sálar- leiða og andlega innantóms, sem er einkenni og fyjgja véláaldar- innar, og hennar vegna er nú orðið svo hljótt um vinnugleðina nema hjá þeim, sem njóta hinnar óvirku vinnugleði eítir skilningi skólasveinsins sænska. Þó er ekki svo, sem hdn sé horfin. Enn er svo mikið eftir af henni, ; ð mörgum mætum verka- manninum verður á að gá þess ekki tyrir gleði sinni af vinn- unni, þótt seinustu og lélegustu tilefnin til hennar séu dregin úr höndum hans, sem sé launin fyiir vinnuna. Það gefur auga leið, að lftið er að gleðj st yfir, þegar verkamaður ber ekki næg Iaun úr býtum til líísviðurhalds sér og sfnum, þótt h mn sveitist blóðinu við slitrótta, erfiðá og sundurslitna vinnu allan ársins hring við auman aðbúnáð, því að þá ær hann kominn f þræl- dóm og á ekki svo mikils úr- kostar sem að geta afiað sér annárar gleði í stað þeirrar, sem mist er. Þá er f stað gleðikom- in þjáning. Það eru því eigi að eins aula- lega, hoídur og Íllmannlega höfð 133. tölubiáð. hausavíxl á réttu og röngu, þegár sagt er, að forgöngumenu verkalýðshreyfingarinnar séu að >spilla vinnugleði verkalýðsins«, því að þeir eru rétt skoðað áð eins að reyna að varðveita hana, Eigi að síður er henni spilt. Það gera hinir, sem með bar- áttu fyrir óhæfu þjóðskipulagi vilja útiloka alþýðu, hinn vinn- andi lýð, frá öllum andlegum og lfkamlegum auðæfum, þeir, sem synja fólkinu um sjálfsagða fraeðslu til þess, að það geti náð andlegu eambandi við hlut- ina og lífið, og níða af því rétt- mæt laun íyrir nauðsynlega vinnu, svo að því séu allar bjargir bannaðar. Slíkir menn eigi að eins áð spilla vinnugleði verkalýðsins, heldur sjá einnig um, að enginn kostur sé á henni gerður. En hvert náfn þeir eiga skilið, sem byrla verkalýðnum andlegar og líkamlegar þjáningar í stað gleði þeirrar, sem þeir eiga rétt á að njóta af vinnu sinni og íyrir hana, og gala svo um að aðrir séu að spilla henni, — það verður hver og einn að segja sér sjálfur. En það er ekki vandfundið. Ijölnir, Undir kosningar. Eftirtektar- vert er það, að »Vísir< flytur nú grein um skatta og felst þar algerlega á stefnuskrárkröíu Al- þýðuflokksins um beina skátta í stað tolla. Á hitt er ekki minst — enn, má vonandi segja —} að skattarnir eiga að hækka með vaxandi tekjum og eignum. Ástæðulaust er ekki að þakka þetta liðsinni, þótt 'tilefnið sé ef til vill ekki háleitara en það, að í haust eru — kosningar. Nteturlæknir í nótt Gunnl. Einarsson, Ingólfsstræti 9,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.