Alþýðublaðið - 15.06.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.06.1923, Blaðsíða 2
s ALÞÍBUB LA BI Smásöluverö á t ð b a k i iná otki Tera liærra en liér segir: Tindlar: Torpedo 50 stk. kassi á kr. 20.75 Naseo Pplneessas — — — „ — 20.75 Amerieana — — — » — 13.80 Naseo — — — » — 13.25 La Diosa — — — „ — 11.00 Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærrá, sem nemur flutnings- kostnaði frá Reykjavík til sölustaðar, þó ekki yflr 2%. Landsverzlun. AljiýðuhraiiðBerðm selnv hin óvið j afnanlegn hveitibranð, bökuð úr beztu hveititegundinni (Kanada-korni) frá stærstu og fullkomnustu hveitimylnu í Skotlandi, sem þekt er um alt Bretland fyrir vörugæði. Landsspitaiinn. Liðugir þrír sólarhringar eru óliðnir þangáð til, að uþp renn- ur sá dagur, er undanfarin sjö árin hefir verið tengdur við Landsspítala og enn mun verða við þá stofnun bundinn, 19. júnf. Má þvf búast við, að þeim, sem forgöngu þess hafa ha!t, konum, er minnast þann dag fengins jafnréttis við karlmenn, sé kær- komið, að á landsspftalann sé minst nokkuð áður en dagurinn rennur upp, svo að almenningi verði málið orðið hugleikið á >tylíideginum<, og vill þvf >A1- þýðublaðið< fara um þaðnokkr- um orðum þessa daga, þótf all- rækilega hafi verið um það rætt í blaðinu síðast liðið naust og aftur á það minst lítiilega fyrir skemstu. I. Landsfundur kvonna. Það var til vonar, að hinn fyrsti landsfundur kvenna, er undanfarna daga hefir verið haldinn hér í borginni, liði ekki svo, að ekkiværi á landsspftala- málið minst. A mánudaginn var málið þar á dagskrá. Var máls- hefjandi Ingibjörg H. Bjarnason alþingismaður. Rakti húu fyrst og aðallega sögu málsins, eins og málshefjendur eru vanir áð gera, o^ benti meðal annars á, að um sjötíu ár væru liðin, sfðan fyrst var hreyft á opinberlegan hátt byggingu landspítala. Gerði það Jón Sigurðsson, og sýndist þar enn, hve langt framkvæmdir eftirbátanna eru á eftir fyrirætl- unum afburðamannanna. — Enn fremur gerði frummælandi grein fyrir, á hverjum rekspeli málið væri og fór að síðustu nokkrum orðum um afskifti kvenna af málinu og gleymdi þá náttúr- lega ekki tillögu þeirri til þirsgs- ályktunar, er hún flutti á þinginu f vetur og fyrri hluti hennar vár settur á, en hinn síðari drepinn, Umræðurnar, sem fraín fóru á ettir, báru því vitni, að mjög vantar á, að konur séu sammála um verkefni sjóðs þess, er þær hafa stofnað til landsspítalans og srfna fé f. Kom það ljóslega íram hjá málshefjanda, að fyrir henni vakti, að sjóðnum væri ekki varið til byggingar spítalans, og slíkt hið sama mátti heyra á fundarstjóra, Bríetu Bjarnhéðins- dóttur, enda hf fir hún Iýst því hér f blaðinu, sem lesendur mun reka minni til. Aftur voru aðrar fundarkonur, sem álitu, að sjóðn- um væri bezt varið til þess að að reisa spítalann, svo sera hann hrykki til, og töldu, að sllk fyr- ætlun myndi dragá meira fé að honum. Talaðl-Ólafía jóhanns- dóttir éinkum í þá átt. Sigur- björg Þorláksdóttir kenslukona tók og í sama streng. Taldi hún, að konur hefðu að fengnum stjórnmálaréttindunum látið draga af sér réttindi til meðráða um landssp'talabygginguna, þar sem hún hefði haldið, að fyrirhugunin hefði verið sú að reisa spítalann smátt og smátt í skálastfl eftir því, sem sáfnaðist í sjóðinn, en læknar og landsstjórn hefðu Reyktóbak. Allar algengar tegundir af reyktóbaki . eru nýkomnar aftur. Mest úrval í borginni af . cigarettum. Kaupfélagið. snúið því öllu við og gert úr eitt stórhýsi. Rebekka Jónsdóttir frú af ísafirði benti á, að spítal- inn myndi vera fult svo mjög reistur fyrir læknana, svo sem hann væri fyrirhugaður, sem fyrir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.