Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1928, Blaðsíða 6

Ægir - 01.03.1928, Blaðsíða 6
52 ÆGIR Magnús Jóhannsson. Skúli Einarsson. um við hraðboða ríðandi til Fuglavíkur til að ná í lækni. Brá hann (Helgi Guðmunds- son læknir) skjótt við og kom suðureftir. Varð koma hans þangað til hins mesta gagns við björgunina, því að hann tók á móti hverjum manni, sem við náðum, jafnharðan, og veitti honum alla þá hjálp, sem læknisvísindin eru um megnug. Nú komu tveir vélbátar frá Sandgerði á vettvang. Gátu þeir að vísu ekki veitt „Forsetanum" neina hjálp, en þeir færðu okkur steinolíu. Var nú reynt úr landi að lægja brimskaflinn með þvi að bera olíu í sjóinn úr þvi að það tókst ekki að utan- verðu, en árangur varð enginn vegna þess að olían harst með landinu,

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.