Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1929, Blaðsíða 12

Ægir - 01.02.1929, Blaðsíða 12
32 ÆGIR um. Framan af sumrum, stundum jafn- vel í febrúar- og mars-mánuði, er mik- ið um síld kringum Vestmannaevjar og suðurströnd landsins. I apríl og maí- mánuðum er venjulegast mikið um síld í Faxaflóa og Jökuldjúpinu. Eg tel lik- legt, að oft sé arðvænlegra að stunda síldveiðar á þessum slóðum en þorsk- veiðar, er þvi helst að eiga við síldveið- arnar þegar þorskveiðar eru úti al- ment og að þarna sé um mikilvægt at- riði að ræða fyrir lúna miklu útgerð Sunnlendinga. En til þess, að um slíkl sé að ræða, þarf hið opinhera að hefj- ast handa um rannsókn á markaði og möguleikum fvrir þessum veiðum. Eina spurningu enn gagnvart síld- veiðunum vil ég leyfa mér að bera fram. Ef fylgt vrði því, sem upp var tekið í sumar, að síld verði ekki tek- in til söltunar fvrir sænskan rnarkað fvr en 25. júlí, sjá allir að arðtími skipa og manna getur oft orðið hæpinn og stuttur, því komið getur fyrir, að eigi fáisl svo hátt verð fvrir hræðslusild að kostnaði svari að stunda þá veiði, eink- um fvrir smærri skipin. Væri ekki liægl til umhóta á þessu, að fá stóra sölu til Rússlands á þeirri sild, sem aflasl t. d. frá 1. júli til 25. júlí, eða helsl fyr, á sama liátt og Norðmenn selja árlega mikið af sinni vorsíld til Rússlands. Að jafnaði mun islenska síldin, jafnvel í júni-mánuði, vera mikið feitari en vor- síldin norska og að því leyti standast samanburð við vöru frænda okkar. —■ Þarna er um mikilvægt atriði að ræða, sem óskandi væri að þing og stjórnar- völd vildu taka til athugunar og fram- kvæmda. í samhandi við þetta umtal mitt um nýja markaði vil ég' henda á það, að mér virðist hin mesta þörf á því, að sett yrði upp íslensk skrifstofa i Ham- borg' til leiðbeininga og rannsókna um verslunarviðskifti við Þýskaland og Mið-Evrópu. Eins og nú er orðið háttað verslunarleiðum er það oft dýr og' ó- þarfur krókur sem íslenskar vörur taka til Danmerkur og nær því alt af vör- um þessum, sem við flvtjum til Dan- merkur, eru aftur fluttar út þaðan og ekki óverulegur líklega mestur liluti til Þýskalands. Það er því meira en mál til þess komið að þessu væri kipt í lag og' enda þótt viðskifti við Þýskaland hafi aukist mikið liéðan síðari árin, einkum síðan að Hamhorgarferðir Eimskipafélagsins liófust, liefði islensk skrifstofa ærið verkefni. Ætti stjórn Fiskifél. Islands að ræða þelta við út- vegsmenn og ef þeir hefðu áhuga á þessu að beitast fyrir því við þing og' stjórn, að skrifstofan gæti tekið til starfa hið fvrsta. IV. Tillögur um scimvinmi íslenskra fiskimanna. Eitt af því sem mér var falið i erind- isbréfi mínu, sem hirt er hér að fram- an, er að gera tillögur um þá samvinnu meðal fiskimanna hér, sem ég telji æskiiega eða geti komið liér að notum. Eg skal þá strax við það kannast, að ég tel ekki þekkingu mína á þessum málum svo víðtæka sem ég vildi. Að hinu leytinu er hér örðugra um margt en i nágrannalöndum okkar og sumt ólikt - en hér sáralítil revnsla um sam- vinnu meðal fiskimanna, sem hægt sé að hyggja á. í fullu trausti til þeirrar sannfæring- ar er ég fekk í ferð minni um þessi málefni, vil ég þó hvetja íslenska fiski- menn til sem mestrar samvinnu um málefni sin. Sé rétt að farið á samvinn- an að geta orðið þeim sá giftugjafi, sem 1

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.