Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1929, Qupperneq 20

Ægir - 01.02.1929, Qupperneq 20
40 ÆGIR Skýrsla um afla í Vestfirðingafjórðungi árið 1928. Veiöistöövar Flatey á Dreiðafirði.................... Víkur í Rauðasandshreppi ............... Patreksfjörður.......................... Tálknafjörður........................... Arnarfjörður............................ Dýrafjörður............................. Önundarfjörður.......................... Súgandafjörður.......................... Bolungavík ............................. Hnífsdalur.............................. ísafjarðarkaupstaður.................... Álftafjörður .,......................... Ögurnes og Ögurvík o. fl................ Snæfjallaströnd......................... Grunnavíkurhreppur...................... Sléttuhreppur........................... Gjögur og Norðfjörður................... Djúpavík í Reykjarfirði................. Steingrímsfjörður....................... Samtals Stórfiskr, skpd. Smáfiskr, skpd. Vsa, skpd. Ufsi og keila, skpd. Alls í veiði- stöðinnni, skpd.1) 60 140 > > 1 200 (170) 80 660 9 > 749 (923) 3161 2636 109 1871 7777 (5455) 200 730 10 > 940 (748) 1119 3227 35 > 4381 (2809) 1010 1913 8 > 2931 (2760) 1182 1852 126 14 3174 (1151) 681 1602 309 > 2592 (2582) 2379 2247 427 12 5065 (5193) 1579 2290 271 41 4181 (4594) 5202 3788 585 1427 11002 (7648) 1562 1197 249 18 3026 (3106) 477 730 46 > 1253 (1124) 108 220 5 > 333 (395) 30 90 20 > 140 (141) 510 670 30 > 1210 (795) 80 140 17 > 237 (226) 332 390 65 64 851 ( ») 590 1018 127 26 1761 (1539) 20342 25540 2448 3473 51803 (41359) Auk þess, sem hér er lalið, liefir ver- ið keypt af erlendum skipum (norsk- um línuveiðaskipum) 2604*) skpd. en árið 1927, einungis 401 skpd. Það er þvi 54407 skpd fiskjar, sem mér telst að liafi komið á land í fjórðungnum árið 1928. Um aflabrögðin i veiðiplássum fjói'ð- ungsins síðari hluta ái'sins er þetta að segja: í Steingrímsfirði eru vantalin 1—200 skpd, sem talin eru í Hnífsdals-afla. *) Þar af eru 280 skpd lögð upp og keypt Reykja- vík, en síðan flutt til Dýrafjarðar. 3—4 válhátar úr Hnífsdal stunduðu fiskveiðar þar í sumar. Er mestur liluti afla þeirra talinn með Steingrímsfjarð- ar-afla, en nokkuð liefir slæðst saman við uppgjöf á fiski úr Hnífsdal. Djúpavík í Reykjarfirði hefir ekki verið lalin meðal veiðiplássa lijer i fjórðungnum fyr. 1927 var afla þaðan slengt saman við Álftafjarðar-afla. í sumar stunduðu þaðan þorskveiðar vélbátar úr Álftafii'ði og Hnífsdal, og hefi eg talið í'étt að tilfæra aflafenginn þar sér í lagi. 1) Tölurnar innan sviga sýna aflann 1927.

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.