Alþýðublaðið - 18.06.1923, Page 1

Alþýðublaðið - 18.06.1923, Page 1
1923 Mánudaginn 18. júní. 135. tölublaS. Erlend sfmskejtL Khöfn, 15. júní. Stjórnarskifti í Beigíu. Frá Briissel er símað: Stjóruin hefir sagt af sér út af ósamkomu- lagi um, hvort breyta skuli há- skólanum í Gent í flæmskan há- skóla eða ekki. Stambulinski er fangaður. Búigaríubyltiugin. Enska biaðið >Daiiy News< segir, að Fardtnand fyrr konung- ur og Boris konungur standi á bak við byltinguna. Hefir Serbía af hálíu ilitla bandaiagsins< mót- mælt vígbúnaðinum og telja hann brot á samningunum í Neully. Greiðsla og gróði. Stóra-Bretiand hefir í dig greitt 80 miljjónir doilara af herskuiduuum. Voru 70 milljónir keyptar í skuldabréium frelsis- lánsins, og varð at því mikill íögnuður meðal íjármálamanna- Gengi á markinu. Frá Hamborg er símáð, að dollar kosti 115 þúa. marka, sterlingspund 495 þús. og dönsk króna 19250 mörk. Khöfn, 16. júní. Nýjustu tíðindi. Frá París er símað: Stam- bulinski var skotinn í gær, er h<*nn reyndi að flýja. — Poincai é hefir fengið traustsyfiriýsing fyrir utanríkis->pólitík< sína með 200 atkvæða meirihluta. — í Iíám- borg kostar doílar 117 þúsund, sterlingspund 535 þús. og dönsk króaa 20800 'mörk. Alislierjaimótið. Fréttir frá Iþví koma á morgun. Skemtanir 19. júní: í Nýja Bíó kl. 5 e, h.: Einsöngur : Frú E. Waage. Fyririestur um Indland með skuggamyndum: Frú Hoff. Aðgöngumiðar verða seldir við inng, frá kl. 4 og kosta i kr. Sýning í Gamia Bíó kl. 6 e h. Ágæt mynd. í Nýja Bíó kl. e. h: Mozart: Trio. Violin: Þór. Guðmundsson. Viola: Otto Böttcher. Piano: N. Sögáard. Sýndar og skýrðar teikningár (skuggamyndir) af fyrirhug- uðum Landsspítala: Prófessor G. Hannesson. Kveðið: Sigríður Hjálmarsdóttir. Aðgöngumiðar verða seldir við inng. frá kl. 6^/2 °8 kosta 1.50 kr. í Iðnó kl 8 e. h.: Leiknar Spánskar nætur. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó mánud. 18. júní frá ki. 4 —7 e. h. (hækkað verð) og á þriðjudag 19. júní frá kl. 10—12 f. h. og við innganginn á 3 kr. bstri sæti, 2 kr. almenn sæti og 1 kr, barnasæti. Húsið opnað kl. 7V2. Skemtinendin. Fnlltrúaráðsfuninr er í kvöld kl. 8 f Alþýðuhúsinu. Mörg mál á dagskrá. Fuiltrúar fjölmenni á fund. Ölfnsmjðlkin er komin og verður seld, bæði gerilsneydd og ógeril- sneydd, í mjólkurbúðum okkar og heimkeyrð bæj- arbúum að kostnsðarlausu. Tryggið yður mjólk í mjólk- urieysinu með því að panta hana strax í síma 1387. Mjólkurfélag Reykjavíkur. Skóvinnustofa mín er á Ve>t- urgötu 18 (gengið inn frá Norð- urstíg). Þar eru skó- og gummí- viðgorðir fljótast og bezt af- greiddar. Finnur Jónsson. I Sjúmaonasðngnr | C| lag eítir Kaldalóns (texti | eftir Jón S. Bergmann) ný- útkomið. Þetta þurfa allir að kaupa. Kostar að eins eina krónu. — Fæst í | Hljóðfærahúsi Reykjavíkur. Flöggin handa börnunum í skrúð- gönguna á morgun fást hjá Egil Jacobsen.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.