Alþýðublaðið - 18.06.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.06.1923, Blaðsíða 2
2 AL£»1f ÐUKLAÐXD Landsspltalinn. III. Gildia. í haust, þegar sjáanlegt var, að verkalýðurinn hér í borginni myndi verða að búa við magnað atvinnuleysi í vetur, sem ieið, hugkvæmdist atvinnubótanefnd, er fulltrúarráð verklýðstélaganna hafði kosið til þess að reyna að sjá varnarráð við því, að snúa sér til stjórnar Landsspítala- sjóðsins og spyrja bana, >hvort hún vilji ekki beitast fyrir því, að hafist verði nú þegar hánda á byggingu Landsspítalans, og mundi jafnframt fáanleg til þess að leggja fram sjóðinn í bygg- inguna eða að láni til ríkisstjórn- arinnar, svo að fengist hand- bært fé til þess að byrja með«. Liðugum mánuði siðar kom eftir ítrekaða ósk um svar bréf frá stjórn sjóðsins, undirritað af for- manni, Ingibjörgu H. Bjarnason alþingismanni, og ritara Ingu L. Lárusdóttur ritstjóra, og segir þar svo: >Vér lítum svo á, að vegna ónógs undirbúnings sé með öllu óráðlegt að fara að leggja fé í byggingu, sem eigi er til upp- dráttur að, og þótt oss sé það ljóst, að þörf Landspítala er mikil, og viljum gera það, sem oss er unt til að flýta framgangi hans, getum vér eigi séð, að fjárfram- lag nú yrði til þess að hrinda málinu' í íullnægjandi fram- kvæmd.< Svo sem menn sjá, er ekki með einu orði gefið í skyn, að ekki sé sjálfsagt að leggja fé í bygginguna jafnskjótt sem undir- búningi er lokið. Miklu fremur er svo að sjá, sem stjórn sjóðs- ins ætlist til þess, að sjóðurinn sé lagður fram í bygginguna, þegar uppdrættir séu gerðir og ^nnar undirbúningur fenginn. Það var því eigi að uudra, þótt það kæmi G. í H. spænskt fyrir, er hann gat þess hér í blaðinu tyrir skemstu, að nú væri komið upp, að sjóðnum ætti ekki að verja til byggingar- innar, heldur til styrktar sjúkl ingum, þegar hann væri kom- inn upp. Vitanlega hafði grein- arhöíundur lesið þetta álit sjóðs- stjórnarinnar, sem prentað var í I selup hin óvlðjafnanlegia hveitibrauð, bökuð úr beztu hveititegundinni (Eanada-korni) frá stærstu og fullkomnustu hveitimylnu í Skotiandi, sem þekt er um alt Bretland fyrir vörugæði. Refktðbak. Allar algengar tegundir af rejktóhaki eru nýkomnar aftur. Mest úrval í borginni af cigarettum. Kaupféiagið. Alþýðublaðinu x. nóv. í haust, og gat að sjálfsögðu ekki gert ráð fyrir öðru en að hún vissi, til hvers ætti áð nota hann. Það er alveg óhætt að full- yrða, að ekkert sé hæ<t í þeim orðrómi, sem myndast hefir í skýringarskyni líklega manna á milli um það, að þessi afturkipp- ur, sem nú er kominn upp um meðferð sjóðsins, stafi af því, að fé sjóðsins hafi verið lánað í togarabrask eða fiskbrall og sé því ekki . tiltækt, heldur er ástæðan vafalaust sú, sem borin er fram, að í skipulagsskrá sjóðsins er svo fyrir mælt, að ákvörðun um það, hversu sjóðn- um verði varið, skuli tekin, þegar landsspítali hafi verið reistur. Það er vfst rétt, að svona er áð orði komlst í skipulagsskránni, en hins má ekki láta ógetið, að í sömu grein hennar stendur líka, ef rétt er munað, að sjóðh- um skuli varið til að hrinda í framkvæmd byggingu Iands- spítala. Þetta getur ekki þýtt annað en að sjóðnum eigi að verja til byggingarinnar, því að Hjálparstöð Hjúkrunarfélags- ins >Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. xi—12 f. h. Þriðjudaga ... — 5—6 e. -- Miðvikudaga . . — 3—4 e. — Föstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 e. - Islenzkar vðrnr ágsstar tegundir seijum wér í heilds&lui Dilkakjöt 112 kgr. i tunnu Sauðakjöt 112 — - — Do. 130 — - — w R Jt XQ í s. 8 S -1 Tólg í skjöldum og smástykkj- um mjög hentugum til smásölu. Kæfa í belgjum. Spegepylsa o. fl. Gerið svo vel að spyrja um verð og vörugæði hjá oss, áður en þér festið kaup annars staðar. Sláturiél. Suðurlands Simi 249, tvser línur. Krejns-vindlar: La Traviata Phoenlx Aspasia Carmen og margar aðrar tóbakstegundir. Kanpfólagið. ekki má hugsa, að fara eigi að launa af sjóðnum menn, sem haldi uppi undirróðri fyrir mái- inu, þó að annars virðist raunar mótsögn í fyrirmælum skipulags- skrárinnar. Þetta fyrirmæli henn-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.