Alþýðublaðið - 18.06.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.06.1923, Blaðsíða 3
ALÞ*»tJ»LAS>IÖ 3 Islenzkar niönr- sníuvörnr úi* eigin vepksmiðju seljum wép í heildsölus Fiskbollur i kgr. dósir Kjöt beinlaust i — — Do. 'V. - - Kæía i — — Do/ i/« — — Kaupmenn! Bjóðið viðskiftavin- um yðar fyrst og fremst ís- lenzkar vörur; það mun reyn- ast hágkvæmt fyrir alla aðila. Sláturtél. Suðuplands Sími 249, tvæp línup. Brýnsla. Heflli & Sög, Njáis- götu 3, brýnir öll skerandi verkfæri. ar skýrir líka álit sjóðsstjórnar- innar, sem sagt var frá hér í upp hafi. En nú er svo komið, að for- konur sjóðsins hata af einhverri Vepkamaðupinni blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur gððar ritgerðir um stjórnmál og atyinnumál. Kemur út einu sinni í viku. Kostar að eins kr. 5,00 um árið. Gerist áskrif- endur á afgreiðslu Alþýðubiaðsins. Appelsínnr, ódýrar, Epli, rauð (ný), i.oo ^/a kg. Epli, þurkuð, 1.50 — — Apricotsur 2.50---------- Rdsínur 0.80 — — Do. steinlausar 1.25----- Sveskjur 0.75------ Steinoiía 30 aura líterinn. Mjólkurdósir, stórar, 0.65 stk, Verzl. Theódórs N. Sigurgeirss. Baldursgötu 11. . Sími 951. Simi 951. ástæðu mist sjónir á þessu fyrir- mæli nú, þegar uppdrættir og kostna(ðaráætlun liggur fyrir um spítalann, og einblína nú á hitt, sem þær virðast nýlega hafa Rafmagns-stranjárn seld með ábyrgð kr. 11,00. Rafotnar, okkar góðu og gömlu, frá kv. S0,00. Hf. Rafmf. Hiti & Ljós, Laugavegi 20 B. — Sími 830; 1 W Odýr saumaskapur. Sauma ódýrast allra karlmanna- föt, sníð föt eftir máli sérstaklega, ef óskað er. Útvega með heild- söluverði fataefni, þ. á m. ekta blátt »Yaclit club< cheviot. Er og verð ávalt ódýrastí skradd- arinn. Guðiu. Sigurðsson, Berg- staðastræti 11. — Sfmi 377. Frantleiðslutækin eiga að vera þjóðareign. komið auga á, enda stendur það á eftir þessu í sjálfri skipulags- skránni, Greinin um verkefni sjóðsins hefir þannig í stað þess að vera varðveitendum hans til Edgar Rice Burrougha: Dýp Tapzans. ásamt, bavninu og batt bátinn við grein. Pjönkur þeiira tók hann og fylgdi Jane að gerðinu. Við þorpshliðið tók svertingjakona á móti þeim, kona höfðingjans, sem Sveinn hafði greitt fé til þess að hjá.lpa þeim. Hún fyigdi þeim að Kofa höfðingjans, en Sveinn sagði, að þau mundu sofa úti, svo hún fór fr'á þeim. Er Sveinn hafði sagt Jane, að kofarnir mundu bæði óhreinir og fullir af rottum, breiddi hann úr teppi hennar á jörðinni og Jagðist sjálfur á sitt teppi nokkuð frá henni. Konan var nokkra stund að bylta sér, unz hún sofnaði með barnið í fangi sér. Sól var hátt á lofti, er hún vaknaði. Tuttugu svertingjaiy flest karlmenn, stóðu í hvirflng umhverfls hana, forvituislegir. Meðal svert- iugja er karlmaðurinn miklu forvitnari en konan, Ósjálfrótt þrýsti Jane barninu fastar að sér, þótt hún sæi brátt, að svertingjarnir vildu henni ekkert ilt. Einn þeirra rétti henni meira að segja grasker með mjólk í, — sóðalegt og svart af reyk, með þykkum mjólkurskánum innan á börmunum; en velvilji gefandans snart hana, og á andliti hennar l'jómaði sem snöggvast brosið, er gert hafði fegurð hennar fræga bæði í Baítimore og Lundúnum. Iiún tók kerið og bar það a? vörum sér tii þess að særa ekki gefandann, þótt hun fengi velgju- brot af lyktinni, er hún barst að vifum hennar. En Sveinn kom henni til hjálpar; hann tók við kerinu af hennj, drakk úr því og rétti það gefandan- um ásamt blárri perlu, er hann gaf honum. SóJin skein glatt. og þótt barnið svæfi enn þá, gat Jane varla staðist löngunina til þess að sjá þó sem snöggvast elsku litía andlitið. Svertingjarnir höfðu fjarlægst eftir skipun höfð- ingjans, sem stóð nú og talaði við Svein skamt frá. Meðan hún velti því fyrir sér, hvort hún ætti að lyfta upp ábreiðunni, er huldi andlit barnsins, heyrði hún, að Sveinn talaði við höfðingjann á máli svertingjanna. Þessi maður var þó sannarlega furðulegur! Páum dögum áður hafði hún ’haldið hann fáfióðan og heimskan, en á síðustu tuttugu og fjórum stund- unum hafði hún komist að því, að hann talaði ekki að eins ensku og frönsku, heldur einnig mál- lýzku svertingja á vesturströnd Afríku. Hún hafði haldið hann prettóttan, ruddafenginn og óorðheldinn, en frá því daginn áður hafði hún komist að því gagnstæða. Samt virtist það ótiúlegt, að hann hjálpaði henni eingöngu af prúðmennsku. Einhver dýpri ástæða hlaut að liggja til verká hans en þær, sem hann lét uppi. Hrollur fór um hana, er hún leit á hann, —- náin augun og flöktandi og ógeðþekt andlitið, því að hún var vía um, að engar háar hugsanir gátu falist undir svo ljótum svip. Meðan húu liugsaði þetta, kom ofurlítil stuna út

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.