Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1949, Blaðsíða 8

Ægir - 01.11.1949, Blaðsíða 8
250 Æ G I R Aflabrögð á Vestfjöráum í növember 1949. SteingrimsfjorÖur og Bjarnarfjörður. Þar var fremur rýr afli yfirleitt, enda sjald- gjöfult. — Hólmavíkurbátar fóru 11 sjó- ferðir hver og öfluðu mest 6500 kg í sjó- ferð. —• Annars var aflafengur þeirra oft frá 3000 til 4000 kg. — Smávélbátar fengu reytingsafla, er á sjó varð lcomizt. Djúpnvik. Jafnan var fremur tregur afli, frá 3000 til 4000 kg af hausuðum og slægð- um fiski. Vélb. Harpa var einn að veiðum þarna, fór 17 sjóferðir i nóv. Auk þess gengu af og til 4 smávélbátar frá Gjögri. Súðnvík. Reytingsafli var er komizt var á dýpri mið, en oft var farið í Djúpið, og var aflinn þá oftast frá 3000 til 5000 kg. Mestur afli í sjóferð var um 7000 kg. Mest voru farnar 14 sjóferðir. ísnfjörður. Afli var yfirleitt rýr, oftast aðeins frá 3000 til 5000 kg i sjóferð, en mest um 6500 kg. Flest voru farnar 12 sjó- ferðir. — Dragnótabátarnir hættu um miðjan mánuð, en tveir héldu úti fram und- ir mánaðarlok. — Aflahæstur þar er að vanda m.b. Mummi (Agnar Guðmundsson), hefur fiskað fyrir 213 þiisund krónur frá ishólms. Hafði þá þessi virðburðaríka ferð tekið réttan hálfan mánuð. En það er af „Sleipni“ að segja, að um sumarið var sendur mótorbátur frá Ólafs- vík vestur í eyjar til þess að draga hann þaðan suður í Stykkishólm. Stýrði Níels Gíslason, hóndi í Bíldsey, þeirri för. í Stykkishólmi fór fram hráðabirgða viðgerð á skipinu, svo að það gæti í samfloti með „Den Lille“ orðið ferðafært vestur á Bíldu- dal, en þar skyldi fara fram viðgerð á „Sleipni“ og mikil endurbót. Mastur og seglbúnað, sein „Sleipnir“ missti í upphafi hrakningsins, rak á Siglu- nes á Barðaströnd. Flutti Snæbjörn í Her- gilsey það heim til sín um sumarið, en þangað lét Einar Markússon sækja það undir haust. júníbyrjun. — Tveir bátar voru á rækju- veiðum, og öfluðu vel. Aflahærri báturinji fékk 6 smál. í nóvember, og þykir það góð- ur afli. Hnifsdnlur. Jafnan rýr afli, frá 3000 til 4000 kg og' mest 6500 kg í sjóferð. Flestar voru farnar 15 sjóferðir. Bolungnvík. Afli var fremur tregur og mjög misjafn. Aflaðist dável, er gaf á dýpri mið. Mestur afli í sjóferð var um 7000 kg, en meðalafli í sjóferð yfir mánuðinn að- eins 3800 kg. Flestar voru farnar 14 sjó- ferðir. Suðuregri. Reytingsafli var jafnan, er komizt varð til fiskjar, oftast frá 4000 til 5000 og mest 7000 kg í sjóferð. Mest voru farnar 10 sjóferðir. Flnteyri. Tregfiski var jafnan og sjald- gjöfult, oftast 3000 til 4000 og mest 5000 kg í sjóferð. Flest voru farnar 10 sjóferðir. Frá Þingeyri var sama og ekki stundað- ur sjór. Bátar byrjuðu fyrst síðustu daga mánaðarins. Bíldudnlur. At'li var afar rýr í mánuðin- um. Bátar voru á línuveiðum af og til, en reyndu líka með dragnót, en öfluðu jafnan mjög illa. Tálknnfjörður. Dragnótabáturinn þar (Sæfari) lekk góða aflahrotu um miðjan mánuðinn, fékk 50 til 60 körfur af kola i veiðiferð. Annar hátur tók þá einnig upp dragnótaveiðar, en ekki stóð aflhrotan nema um vikutíma, og hættu bátarnir um 20. nóvember. Pntreksfjörður. Afli var rýr og sjór mjög slitrótt stundaður og einungis af fáum bát- uin. Tveir bátar voru af og til á dragnót, og tveir til þrír á línu. Aflafengur þeirra var mjög rýr.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.