Ægir

Årgang

Ægir - 15.12.1955, Side 23

Ægir - 15.12.1955, Side 23
JE GI R 341 ~>4rni ^rihriliL NORÐURLANDSSÍLDIN 1955 Yfirlit til bráiYabirgða 1. Síldveiðin. Eftir tíu undanfarin afla- leysisár var minna gert út en áður. Eftir þeim upplýsingum, sem ég hef fengið, var aðeins haldið úti 132 skipum 1955, en 189 árið áður (1954). Veiðin brást enn, 11. árið í röð. Undanfarin sex sumur hefur heildar- veiðin af Norðurlandssíld verið þessi: 1950 ........ 34.335 smál. 1951 ........ 58.903 — 1952 ........ 11.176 — 1953 ........ 42.568 — 1954 ........ 26.600 — 1955 ........ 22.600 — greindar. Kynþroskinn var metinn, hryggj- arliðir taldir og hreistri safnað til síðari ákvörðunar á aldri og kynþroska. Enn- fremur voru mældar 9.200 af þeim síldum, sem merktar voru, áður en þeim var sleppt. Á 1. mynd er sýnt hvaðan gögnin bárust og táknar hver depill eitt sýnis horn. Tvö sýnishornanna komu frá stöð- um utan Norðurlandsmiða, annað var úr síld út af ísafjarðardjúpi (nr. 30), en hitt úr Reyðarfirði (32). Voru þau bæði í flestu frábrugðin hinum sýnishornunum, eins og síðar skal verða sýnt. 2. Rannsóknimar. Þær fóru fram í húsakynnum Fiskideildar á Siglufirði, en þar dvöldust Egill Jónsson og Viktoría Kristjánsdóttir eins og að venju í júlí og ágúst. Tæplega 3.400 síldar voru mældar, en 3.200 voru mældar, vegnar og kyn- 3. Stærð síldarinnar. 1. tafla og 2. mynd sýna lengdina. Snyrpinótasíldin, sem veidd- ist í júlí, var mjög stór. Bar þar mest á 36 cm síld, en meðallengdin var 35.90 cm. í ágúst var snyrpinótasíld því nær eins stór (35.81) og sýndi lítil sem engin merki 1, mynd, Staðsetning sýnishoma, sem rannsökuð voru 1955.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.