Haukur - 01.10.1898, Blaðsíða 1

Haukur - 01.10.1898, Blaðsíða 1
ISAFJÖRÐUR Prentsuii&ja Stefána Runólf&sonar. ÓKTÓB. 1898 Auglýsingablað Hauks LESÍÍ), ATHUGIÐ O G LjAlÐ SVO ÞEIM NÆSTA! í fjarveru minni af Jsafirði, annast herra söðla- siniður Leó Fyjólfsson, söJu og afgreiðslu á barnabJaðinu .... „Æ S K A N". Isafirði, 3. október 1898. BjÖKN t>ÓKt>ARSON. „Austri" er eitt hið stærsta, lang frjettafróðasta og' bezta blað landsins. Nýir kaupendur blaðsins 1899 fá ókeypis hin ágætu sögusöfh blaðsiris íyrir tvö síðustu árin. Eru það betri kjör, en nokkurt annað ísleiukt blað býður kaupendum sínum. Gjörist því kaupendur Austra! vottorð. Konan mín heíir áruni saman þjáðst ai tauga- veikiun og illri ineltingu og hefir árangurslausf Jeitað ýjnsra lækna. Jeg- rjeði þvi af, að reyna Iiinn fræga Kína-lífs-elixír frá hr. Waldemar Petersen í Frederikshavn, og þegar húii hafði brúkað fimm flöskur fann hún mikinn bata á sjer. Nú fiefir húll bnikað 7 IJöskur og er orðin öll önnur en áður, en þó er jog viss um, að hún get- ur ekki verið án elixírsins fyrst um sinn. Þetta get jeg vitnað af beztu sannfæringu, og mæli jeg því með heilsubitter þessum við alla, sem þjást af svipuðum sjúkdóinum. Norðurgarði 14. des. 1895. ElNAR Áknason. Kína-lífs-elÍXÍrÍnil fæst hjá flestum kaup- raönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír eru kaupendur beðnir að líta vel eptir því, að XÆ< standi á iiöskunuin í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flösku- miðanum: Kínverji með glas í hendi, og firma nafnið Valdemar Petersen Frederikshavn, Dan- mark. Jörð íil ábúðar. Jörðin Atlastaðir í Sljettuhreppi fæst lil ábúð- ar1 frá fardögum 1899. — Menti snúi sjer til verzl- unarstjóra Sigurðar Pálssonar á JJesteyri. Yinnustúlka, sem er allvðn öllum húsverkum, er fáanleg yíir níeatkouiaudi vetur. — Útg. »Hauks< vlsar á. Ný skösmiðavinnustofa í húsi Árna Árnasonar 1 (Símönarsonar). Jeg undirritaöur holi íengið öli áköld, er til skó- smíöis þurí'a, og uægílegt af alls konar verkefni. Jeg tek því aö mjer hvers konar skösiniöar, sem eru, bý til nýjan skófatnaö af öllum tegundum, og geri viö gamlan. Allt flótt og vel af hendi leyst. ísafjörður, 17. október 1898. Jón Samúelsson. Til verzlUnar minnar eru nú af komnar mjög miklar birgðir af ymis konar vörum, svo sem: Piekles, — Piskisósa, tvennskonar — Marinalade — Niðursoðið kindakjöt — Sardínur — Línsterkja — Yekjaraklukkur — Könnur — Krukkur — Diakar, smair og stórir — Kartöliuföt — Þvottaskálar — blóinsturpottar o. s. frv. — Kommóöustáss, svo sem hundar úr gleri, störir og sinair — Hundshausar, aem uota uiá sem sparisjóði — Zephyrgarn — Sjöl — Undirlif — Stumpasirz — Lakaljereft — Skauimel — Slólasessur — Morgunakór — Húfur, margar tegundir — Gluggatjaldakrókar -- Kvenn- töskur — Sápa, margar tegundir — Kökukeíli — Lumpahreinsarar — Oturskhmsinúfmr með töskum — Sýróp i krukkum — Brjóatsykur — Confekt — og uiargt og margt lleira, sem áöur heíir verið auglýst. Allt selt fyrir svo lágt verð, sem auðið er. ísaíirði í okt. 1'8'J8. G. Br. Guðmundsson. Jeg hefi nú fengið birgðir af stein- um frá Austurríki, með ýmsum litum pg ýmis konar lögun, og geta menn því fengið gjörða steinhringi og fleiri smíð- ar steinsettar. Sjeu hringpantanir skrif- legar, þurfa málin að vera nákvæmlega íekin með nál. tveggja lína breiðri ræmu af spili, eða því um líku, og pöntuninni þurfa að fylgja að minnsta kosti 10 krónur til tryggingar því, að liringur- inn vei ði tekinn. Isafirði 26. ágiist 1898. c)a>'),ÖAvv) c/VMxxji1>.om), Góð kæfa fæst keypt hjá Bent Bjarnasyni.

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.