Haukur - 02.02.1901, Blaðsíða 1

Haukur - 02.02.1901, Blaðsíða 1
ISAJFJÖRÐUR Prentsmiðja Stefáns Runólfssonar. Febr. 1901 LESIÐ, ATHUGIÐ OG LJAIÐ SVO ÞEJLM NÆSTA! Tíl t\p MflVP — ^n r's ^*1116' som er blevet helbredet 111 Uu I/UYG, for £>övbed og Öresusen ved Hjœlp af Dr. Nicholsons kunstige Trommehinder, har skænket hnns Institut 20,000 Kr., i'or at fattige Döve, som ikke kunde kjöbe disse Trommehinder, kunde faa dem uden Betaling. Skriv til Institut „Longcott", Gunnersbury, London, W.; England. Jeg und rrituð heíi í 14 ðr þjaöst af magaveiki og taugavciklun, og var þcim tjúkdómvnu samfara mattleysi, skortnr á matarlyst, og uppköst. Jeg byrj- aði þvi að reyna Kína-lífs elixír frá br. Valdemar Petersen í Friðrikshöfn, og eí'tir að jeg hafði brúk- að úr 7 flöskum, varð jeg var við mikinn bata, og það er mín sanufæring, að jeg megi ekki áu þessa ágæta Kína-lifs-elixírs vera; en þar sem jeg er efna- Jaus, þá er jeg ekki fær um aö faUnægja þörfum mínum í því tilliti. — En eftir reynzlu þeirri, sem jeg hefl. fengið, vil jeg ráöa hverjum þeii", er þjáist af ofan nefndum sjúkdómum, að reyna þetta ágæta meðal. Húsagarði á Landi. 433 Ingigerður Jónsdóttir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flesti q kaup- mönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír eru kaupendur beðnir að líta vel eptir því, að *Æ standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flösku- miðanum: Kínverji með glas í hendi, og" firma nafnið Valdemar Petersen Frederikshavn, Dan- mark. f SfiP W 1f& ^ MED JLAURA" er nýkomið til S. Á. Kristjánssonar ú val af eftirí'yb/i- andi muni q: Húsklukkum, Karl um, KveunC um, Úrfestum, Brjóstnálum, Halsfcstum, Kapselom (Medaillons) og margt fleira. Enn fremur matskeiðar og Kaffiskeiðar, sterkt Piet. Alveg áreiðanlegt, að hvergi fást betri kaup á móti peningum út í hönd. VWVVH JlíEugié! Nokkra góða sjótrienn á stóran kútter, með sunnlenzkum skipstjóra, vantar undirritaðan. Þeir sem óráðnir eru nú, ættu að tala við mig, áður en þeir ráða sig annars staðar. Isafirði. 8. fe'br. 1901. Jón Laxdal. Steinhringi smíðar enn sem fyrri Björn Árnason. R/Pk'ÍIR Vegurinn til Krists, 100 bls., innb. í D/f/lVUll. skrautband) verð 1 kr. 50 au. — Hvíldar- dagur drottins og helgihald hans í'yr og nú, 48 bls. 25 au. — »Verðiljós€ og h vil dardagurinn, 88 bls. 25 au. — Endurkoma Jesú Krists, 32 bls., 16 au. — Sp&dómar frelsarans og uppfylling þeirra samkvæmt ritningunni og mannkynssögunni, 200 bls. með 17 mynd- um, innb. í skrautband, 2 kr. 50 au. Fást í bókaverzlun ÞorV. JÓHSSOnar a Isafirði. TTTTTTTTTTTTTTTTTTT Verkstæði 1 Skúla Einarssonar W hefur ávalt nóg af ijölbreyttum og góðum Í4 efnum. Afgreiðir bæði fljótt og vel. Þar er P og til sölu úrval af stígvélaáburði m. fl. S ** s^r M 23-24 n 29-30 úr II. árgangi »Hauks« verða keypt h&u verði á afgreiðslustofu hans. Ef einhverjir kynnu að hafa fengið of mikið sent af þessum tölublöðum, eru þeir beðnir að erdurí.enda það sem allra fyrst. Eftir að hafa brúkað nokkrar flöskur að Kína- lífs clixir frá hr. Valdemar Petersen í Frederikshavn, tinn jeg köllun hjá mjer til þess, að votta það opin- berlega, að jeg hefi fengið allmikla bót á brjóstveiki þeirri og svefnleysi, sem jeg áður hefl þjáðst svo m.jög af. Holmdrup pr. Svendborg 532 F. Rasmussen (óöalsbóndi). Kina-lfs-elixírinn fcest hjá flestum kaup- mönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eptir því, að —^. - standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firma nafnið Valdemar Petersen Frederikshavn, Danmark. \aHio ofíirl At þessum (III.) árgangi >Hauks« er dálitið til enn þá — uérna tveim tölublöðum, sem alveg eru þrotin, þrtVtt fyrir sta;kkun upplagsins um síðustu árgangamót. NÝIR KAUPENDUR, er vilja na i III. árgang, sem hin- ar ágœtu sogur, er allir dást að: »Morðið á Jörfa* og >TöMrainærin«, eru í, auk margs annars, ættu að gefa sig ívam sem allra íyrst, þvi ab þessi tvö tölublöð, sem þrot- iu eru, verða preutuð upp aí'tur, jainskjótt sem núgu margir kaupeudur hafa gefið sig fram.

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.